Heimar - 01.02.1935, Blaðsíða 5

Heimar - 01.02.1935, Blaðsíða 5
HEIMAK I að við kunnum að komast að þeirri niðuistöðu að framliðnir menn hafi komið til hjálpar eða manns- andinn sjálfur gert eitt kraftaverkið í viðbót. Matthíasar skálds Jochumssonar mun lengi minst sem mesta andans manns samtiðar sinnar hér á landi. — Þar er þvi engin furða að hann átti samleið með þeim mönnum, sem sáu og skilau þýðing spiritis- mans. Biéf slikra marma eru aðréftulagi almenn- ings eign og biiti ég því hér kafla úr biéfi hans til okkar hjóna, dagsett 9. oktöber 1919. Hann hafði þá ekki alls fyrir löngu þýtt úr LIGHT grein eftir mig og mun það hafa verið aðalástæðari að hann skrifaði mér því við vorum að eins lítjð málkunnugii. Kaflinn er þannig: Kæri herra Linnet og frú! Til heilla með sýsluna! Ég ætlaði að skreppa vestur á Krókinn og hitta þar kurmingja mina — þegar veðráttan batn- aði. En hún foiherðist æ þvi meir sem á haustið lfður. Þó viiðist nú rofa til í ófriðarloftinu, og er tími til kominn: öil hin gamla veröld búin að vera brjáluð á 5. ár. Hver hefði hugsað að hann mundi upplifa elíkt? Og „samt gengur hún“ sagði Galúei — samterégenn optimisti á mína vísu — og mest fyrir hinn kynlega en stóia Spiritisma! Þrátt fyrir allt moldviðri og quasimótsagnir og óumræðilega erfiðleika innanfrá og utan, er hann ný opinbenm, sem opnar anda vorurn eilífa gleði og huggun, ráð, dáð og náð eilífa framsýn, eilifa heima og geima óumræðilegra möguleika, virki- leika, staifsemda og aigerieika, sem vorar hæstu -og helgustu hugsjónir mega antioipera! Ég var fyrir nærfeit 20 árum kominn nær þVí inn á botn i Surtshelli hins þýska materialisma (einkum sakir áhrifa vinar mins Dr. P. Clausen í Chicagó;) en skömmu síðar — um aldamótin — kyntist. ég Mr. Stead og keypti Light ng úr því varð ég smámsaman anna.r maður. En hér á Akure. er erfið afstaða: alt of mikið af theosofisku káki, en nái, hin hreyfingin faiiin í dá síðan það fólk sem gaf sig við tilraunum (oftast í mínu húsi) flutti burt héðan, og enginn miðill fæst eða gerir vart við sig. Ég er en enginn óvinur Theósóííunn- ar, en alþýða skilur fmst mér lit.ið í henni, því stadreyndir vantar, sem spírit. hefur mikið — ef ekki stundum of mikið af, fyrir alþýðuna. — Matth. Jochumsson, „Dukrfullt fyrirbrigði". Hinn 18. maí f. á. kl. liðugt 1 lx/2 að kvöldi lá ég vakandi í rúmi í svefnhei bergi mínu á Tindastóli (svo heitir húsið). í herberginu var einnig Hinrik sonur minn, þá tæpl. 15 ára að aldri. Heyrum við þá báðir mikið glamur og hávaða og hafði ég orð á því við Hinrik að kvenfólkið mundi hafa mist bollaparabakka þar sem það var riiðri í eldhúsi, einni bæð neðar. En um leið og við heyrðum þetta uppi heyrði konan mín, hússtúlkan og tengdasonur minn Gissur Erlingsson sarna hávaða og hélt að hann kæmi frá miðstöðinni. Er mjög örðugt að staðsetja hljóð eða hávaða í húsi mínu (það er allt úr steinsteypu) eins og við höfum þráfald- lega rekið okkur á. Rétt á eftir fór Gissur upp til að hátta og fór þá inn í baðherbergið þar sem er þvottaskál notuð til þess að þvo hendur sínar og ándlit. Fyrir ofan hana er Dr bréíi frá latthíasi Jochumsyá

x

Heimar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimar
https://timarit.is/publication/1704

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.