Heimar - 01.02.1935, Blaðsíða 11

Heimar - 01.02.1935, Blaðsíða 11
HEIMAfi legs safnaðar, svo að fyrirbænir safnaðarins upp frá því koma honum að engu iiði, flutningur náð- arboðskapar drottins Jesú Krists er honum til engrar huggunar, syndir hans verða honum eigi fyrirgefnar og hann á þess enga von að rísa upp til þeirrar sælu, sem er fyriihugað kristnum mönn- um, þeim er sanntrúaðir eru“. Hetta kalla ég guðlast svo um muni og þar eiga sannrriega við orðin að framan að mennina hafi dreymt vonda drauma um þann kærieiksrika föður, sem þeir — þó undarlegt sé — fafnframt boðuðu. — íslenzknr miðilL Lára Ágústsdóttir heitir kona í Reykjavík, sem heldur sambandsfundi fyrir aimenning. Ég var á einum fundi hjá henni alveg nýlega. Er ekki rétt, aí mér að leggja dóm á það sem þar gerðist af jafn litilli reynslu. En hinsvegar tel ég mig þó hafa á þessum eina fundi fengið óyggjandi reynzlu fyrir sjálfan mig að um raunverul6g fyrir- brigði væii þar að ræða en ekki svik. Er það sameiginlegt hlutskiíti flestra miðia — eða jafnvel allra — að þeir eru af mörgum taldir svíkja. Frú Lára er m. a. manngeifingamiðill. Leyfi ég mér að iýsa hér nokkiu af því, sem fyrir mig bar og sannfæiði mig um að nm raunverulegar manngerfingai- væri að ræða, enda þótt nijög væri ófullkomnar og á byrjunaistigi. Ég sat á ágætum stað til þess að athnga það, sem fyrir bar. Rétt, vjð Ijós það, sem líkamning- arnir „gengu“ að og stundum sýndu sig undir. A milli þess og miðiisins. Og ég skal taka það fram strax, að ég fékk eftir stutta stund meira leyfi til nákvæmrar athugunar, en ég gat. búist við ókunn- ugur og í fyrsta sinn á fundi þar. Því að það er vitað mál öllum, sem til slíks þekkja, að miðlin- um getur stafað allmikil hætta af hranalegri fram- >komu — og íétt að geta þess hér um leið —jafn vel fundarmönnum líka. Ástæðan sú að efnið f líkamningana er tekið frá miðlunum og einnig fundarfóikinu. Smávegis óviðbúin snerting eða á- tak getur orðið ril þess að miðillinn hafi illt af. Hannen Swaffer (sem er getið um á öðrum Rtað í blaðinu) sagði nýlega fiá sliku sem geiðistheima hjá honum á sambandsfundi af óvarkínii fundar- manns. Miðillinn veiktist og dióg mikið úr fyrir- brigðum heilan mánuð. Get ég þessa því síst mun vanþöif á að miðiar og almennmgur viti ögn meira um þetta. Enda er þetta mjög skiljanlegt. Efnið sem manngerf. verða til úr er lífrœnt og mest frá miðiinum. Mannsmyndir þær sem ég sá báru litla likingu þess að það væru menn. Andlitin eins og dauðar grímur og lítið annað en slæður. í hinu mikla riti Dr. Schrenck-Notzing „Materialisationsphanom- ene„ má sjá margar myndir af svipuðum ófull- komnum likamningum. En þö að „grímurnar" væru jafn ófullkomnar var þó harla auðvelt fyiii mig að ganga úr skugga um að þær væru ekki „keyptar út í bæ“. T. d. bað ég um að ein Bmyndin“ hjaðnaði fyrir utan byrgið svo ég gæti fylgst, vel með „hvaifi" hennar. Kom hún þá alveg að mér en ég lét hendina a mér að fingri, sem sást á henni. Hiaðnaði hún þá þánnig að hún smáminkaði og fylgdi eg henni þannig niður að gólfi með hendinni og tók loks á „höíuðinu“. Miðillinn kom einnig alveg að mér, svo ég gæti athugað útfrymið. Breyddist það út fyrir angum minum (í bjöitu) og hvarf með þeim eld- ingaihraða, að ekki er hægt að likja þvi bbtur við en er Jjós slokknar. Kemur þetta heim við alla reynzlu annara um þetta efni. Ég hefi ástæðu til að æt,ia, að ef miðilsgáfu frú Láru væri einhver sómi sýndur, mundi fyrir- brigðin verða fullkomnaij En sem stendur er tæplega unnt að vænta slíks með jafn lélegum skilyiðum. Tæpast áhættulaust, fyiir miðil og fundarfólk að gæta ekki meiri varúðar. Fað væri hollara og betia að hafa eitt ár eða svo fáa, fasta fundarmenn. Slikt, ættu spir. að styðja. Til samanbuiðar skal hér þýdd smágrein úr „Psychic News", eftir R. II. Saunders (þann er

x

Heimar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimar
https://timarit.is/publication/1704

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.