Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Blaðsíða 4

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Blaðsíða 4
Frá hinu fagra Fijii, þar sem ljósgeislar Fagnað- arerindisins þrengja sér nú inn. kunngerður verða þeim, „sem á jörð- unni búa, og sérhverri þjóð og kyn- kvísl og tungu og lýð.“ Op. 14, 6. 7. Þannig sjáum vér frá fyrstu bók Alóse til Opinberunarbókarinnar, að frá upphafi tímanna, er áformið um endurlausn mannanna varð til, að kærleikshugsun Guðs umlykur ekkert minna en allan heiminn. Með þessa fyrirætlun Guðs í huga, leitast Sjöunda dags Aðventistar við, undir hans stjórn. að flytja öllum heimi boðskap hjálpræðisins. Afleið- ing þessarar viðleitni er sú, að nú starfa þeir í 385 löndum, eyjum og eyjaklösum, starfsetja 28000 trúboða og aðra starfsmenn, og nota í starfi sínu 714 mál og mállýzkur. Sjöunda dags Aðventistar leitast eigi aðeins við að framfylgja fyrir- ætlun Guðs að því er snertir starfs- svæði, en þeir trúa því einnig, að nauðsynlegt sé að viðhafa þær að- ferðir, sem Kristur notaði í starfi sínu. Þessar aðferðir eru einfaldar, víðtækar og áhrifamiklar. Þær út- heimta að menn noti alla hæfileika sína, andlega, sálarlega og líkamlega. Jesús kenndi, prédikaði og læknaði. Menntun. Sönn menntun nær til og þroskar alla mannlega krafta: andlega, sálar- lega og líkamlega. A þessum grund- velli reka Sjöunda dags Aðventistar 2769 lægri og æðri skóla með meir en 6000 kennurum og 120,000 nem- endum. Hér eru ekki taldar með þær þúsundir ungra manna og kvenna, sem fá menntun sína á heilsuhælum og sjúkrahúsum. Aðventistar leggja mikla áherzlu á skólastarfið meðal hins frumstæða fólks í kristniboðs- löndunum. Eitt af því fyrsta sem gert er meðal hinna innfæddu í heið- ingjalöndunum er að stofna kristni- boðsskóla, þar sem ungir og gamlir geta lært að lesa og skrifa. Þeir fá einnig tilsögn í akuryrkju, heilsufræði og heimilisstörfum. Ekki alls fyrir löngu fékk ég færi á að heimsækja í flugvél innlands- svæði þau í Nýju-Guineu, sem ný- 2

x

Í fótspor Meistarans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.