Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 11

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Síða 11
sér í nyt þá liæfileika, sem þeir hafa. Þess vegna leitast kennararnir í skól- nm vorum við að vera leiðtogar nemenda sinna. Með persónulegum samskiptum, og með því að notfæra sér hinar nýjustu vísindalegu upp- götvanir reyna þeir að gera nem- endurna sem hæfasta til væntanlegs lífsstarfs, svo að þeir geti fengið sem mestan framgang og sem varanleg- asta gleði.“ Kennararnir meðal Sjöunda dags Aðventista eru framsæknir, og leit- ast ávallt við að fylgjast með í öllu því bezta, sem sérhvert fræðslukerfi getur veitt þeim. Vér viljum ekki byggja von vora um framgang á bókasöfnum, launum, stigum eða fræðslusjóðum, jafnvel þó vér höf- um allt þetta, heldur höfum vér alla von vora á uppsprettu spekinnar, sem kemur ofan að. \ ér gerum hinar ströngustu kröf- ur að háu takmarki, og vér gerum allt sem vér getum til að ná sem beztum árangri. Vér erum því ekki ánægðir með að lýsa tilgangi vorum, Leir- ojf steinvörur framleiddar af innfæddum nemendum við Kamagambo-skólann í Kenya. heldur leitumst vér við að samlag'a sjálfa kenninguna anda, sál og lík- ama nemendanna. Vér látum oss ekki nægja að setja nemandanum takmark, heldur látum vér það vera ætlunarverk vort, að leiða hann í áttina til takmarksins, og hjálpa hon- um til að ná því. Það sem einhver lætur af mörk- um í dag til kristilegrar menntunar unglinga, mun hjálpa til að efla og útbreiða sannleika fagnaðarerindisins. Þannig mun kraftur réttlætisins verða enn meir lifandi. Og á þann hátt mun verða tendrað blys, sem leitt getur menn og konur frá myrkrinu til lj óss hins eilíl’a sannleika. Þús- undir munu gleðjast yfir dagsbrún bjartari og sælli dags, og yfir frels- uninni frá öllu illu. (Eftir W. Homer Teesdale). Felicia Apatha, i Nigeriu, sem nú hefir lokið námskeiði hjúkrunarkvenna og tekið próf í ljósmæðraskólanum. 9

x

Í fótspor Meistarans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.