Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Side 12

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Side 12
Lækningastarfið fyrir hið sjúka mannkyn. Kftir dr. H. M. Walton, ritara kristniboðsstarfsemi Sjötmda da#s Aðventista. Fyrir það eftirdæmi, sem Jesús sjálfur gaf, þegar hann var hér ó jörðu, og fyrir þær lexíur, sem hann kenndi fólki á öllum tímum með dæmisögunni um miskunnsama Sam- verjann, hafa menn fengið nýjan skiln- ingá ábyrgðinni gagnvart hinum veiku og þjáðu alls staðar um heiminn. Vér getum með sanni sagt, að það var musterið og hinn fyrsti söfnuð- ur, sem ruddi braut sjúkrahússtarf- seminni. Og síðan hefir starfið fyrir þessa verst settu meðlimi mannfé- lagsins staðið í nánu sambandi við starf safnaðar Guðs. Læknakristni- boðs-starfið er í raun réttri ekki annað en fagnaðarerindi Krists sýnt í verki. Sjöunda dags Aðventistar hafa ávallt haldið því fram, að lækna- kristniboðið sé óaðskiljanlega samtengt boðun og kenningu fagnaðarerindis- ins. Hið fyrsta heilsuhæli þeirra og sjúkrahús var stofnað árið 1866, skömmu eftir að trúarfélag þeirra var skipulagt. Upp frá lítilsháttar byrjun hefir lækningastarfið innan 10

x

Í fótspor Meistarans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.