Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Blaðsíða 19
þessari sí-endurteknu spurningu:
„Hvenær komið þið aftur?“
Það er ánægjidegt að vita, að vér
höfum getað hjálpað þessu fólki dá-
lítið, en hvílíkur munur mundi verða
á ástandi þess, ef það hefði kristinn
lækni hjá sér að staðaldri.
Afríka hrópar til þín í dag. Hvað
vilt þú gera til að hjálpa.
L. Edmonds, Aba, Nígería.
Uppskurður á innfæddum sjúklinjí á Kendu-
sjúkrahúsinu.
hvernig hann getur lifað hollara lífi
eftir að hann fer úr sjúkrahúsinu.
Hið rétta læknakristniboðsstarf stefnir
að því að þroska sem allra mest lík-
ama og sál.
Aldrei hefír verið meiri þörf á
læknishjálp á kristniboðssvæðunum
en einmitt nú. Frá Indlandi. Afríku,
Kína, Suður-Ameríku, já, frá öllum
hlutum heims koma innilegar beiðnir
til vor. Það er líka vel skiljanlegt,
að hið sorglega ástand í Kína um
þessar mundir hefir gert hagi hinna
sjúku og heimilislausu ennþá bág-
bornari en þeir voru meðan friður
var. Vér verðum að láta meira í té
til að geta rétt þeim hjálparhönd.
Vér beinum nú innilegri bæn til
þeirra, sem lifa undir betri kringum-
stæðum, um að rétta hjálparhönd
hinum mörgu miljónum bágstaddra
um heim allan, svo að þeir geti öðl-
azt heilsu, hatningju og von fyrir
framtíðina.
LÆKNINGASTARFIÐ FYRIR
HIÐ SJÚKA MANNKYN.
Framh. af bls. 11.
þeim með bænum vorum og með
efnum vorum.
Auk þess að vera hjálparstöð vor
fyrir sjúklinga, eru lækningastofnanir
Aðventista einnig nokkurs konar
skólar, þar sem fólk fær fræðslu í
einföldum meginreglum til að varð-
veita heilsuna og komast hjá sjúk-
dómum. Jafnframt því sem sjúkling-
urinn nýtur læknishjálpar, fær hann
einnig fræðslu um það, hvernig hann
getur forðast óhollar lífsvenjur, og
17