Í fótspor Meistarans

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Qupperneq 25

Í fótspor Meistarans - 01.06.1939, Qupperneq 25
önnur af trúarbrögðum heimsins geta frelsað eina einustu sál frá synd. Krist- ur einn getur frelsað menn og kon- ur frá synd og spillingu. Þetta er þýðingarmikið atriði í hinni miklu kristniboðshreyfingu. Við verðum að flytja heiminum þennan fagnaðarboð- skap. Vér getum ekki borið ástand fólksins í eyðimörkum Afríku eða frumskógum Indlands saman við á- standið heima á ættjörð vorri, þar sem menn hafa einkaréttindi og tæki- færi. sem fólk út í heiðingjalöndun- um hefir ekkert af að segja. Kristn- ir menn eru í skuld við heiðingja- heiminn. Hver sannur lærisveinn Krists mundi hafa þessa tilfinningu, jafnvel þó að Kristur hefði aldreí gefið kristniboðskipun sína. Kristniboðs- hvötin mundi eðlilega knýja hann til framkvæmda tafarlaust. Spurningunni um það, hvort heið- inn maður þurfi í raun og veru Krists við, getum vér auðveldlega svarað með því að koma fram með aðra spurningu: Þurfum uér hans við? Kostgæfni vor í að segja öðrum frá hinum frelsandi kærleika Krists fer eftir því, hve glöggt vér sjáum vora eigin þörf á náð hans. Hugsið um þá göfuglyndu menn og konur, sem hafa yfirgefið heimili, fjöl- skyldu og vini, og líða þjáningar og hættur í fjarlægum löndum, menn og konur, sem hinn eini, alltsigrandi mátt- ur knýr áfram, sem sé kærleikur Krists. Hugsið um hina fórnfiisu viðleitni þeirra að flytja fagnaðarerindið um Guðs Son til annarra. Hugsið einnig um þau kraftaverk, sem framkvæmd eru; undur hinnar frelsandi náðar. sem birtast í breyttu líferni og breytt- um lyndiseinkennum fjölda margra manna, alls staðar á hinum heims- víðtæka kristniboðsakri. Hugsið um þá menn og konur, sem fyrir fáum árum síðan beygðu kné fýrir hjá- guðum úr tré og steini af ótta fyrir illum öndum, en sem nú eru frels- uð frá þessari hræðilegu hjátrú, og gleðja sig í hinni nýju trú sinni, hinu dýrðlega frelsi Guðs baraa. Ættum vér að óska þess, að þetta ágæta starf verði stöðvað'? Nei, þúsund sinnum nei. Ef vér viljum vera sann- kristnir, trúir Meistara vorutn og skipun hans, trúir mönnum og kon- um sem eru verr sett en vér, þá verðum vér að gefa, og halda áfram að gefa, svo hægt sé að lyfta merki fagnaðarerindisins hærra og hærra, og vér megum ekki hætta fyrr en merki sannleikans er hafið í sér- hverju myrku heiðingjalandi. W. E. Read. FRÁ KRISTNIBOÐUM VORUM. Fraraii. af bls. 15. Kveðja frá Sierra Leone. S. Broberg kristniboði skrifar svo : „Það er oss til mikillar uppörfunar og gleði að sjá hvernig Drottinn er með í starfinu. Fyrir hér um bil tveimur árum síðan byrjuðum við á að safna vinum saman á tjaldasam- komur. Þær voru haldnar á ýmsum stöðum í landinu. í upphafi voru horfurnar alls ekki góðar, og inn- lendu kristniboðarnir þrír, sem hafa 23

x

Í fótspor Meistarans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Í fótspor Meistarans
https://timarit.is/publication/1727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.