Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 22

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1982, Blaðsíða 22
20 vægt er að börn fái aukalega D-vítamín. d) C-vítamín-skammtur er mjög ríflegur (70 -80 mg daglega) , vegna mikillar ávaxtaneyslu. e) Það virðist sæmilega séð fyrir B-vítamínum í fæðinu, en þó er skammturinn naumur og fólasínskammturinn ekki nema rúmlega helmingur af ráðlögðum skammti. f) Hvíta er mjög rífleg, um tvöfaldur RDS og í kring um 15 - 16% af HE. g) Fita er í heild sinni komin niður í 37-40% af HE, en þá er hlutfall MFS (mettaðar fitusýrur) um 7 sinnum meiri en FÓFs (fjölómettaðar fitusýrur) . Kolesterol- magn hefur minnkað um 30%. h) Kolvetni fara vaxandi og eru nú komin upp í 45 - 47% af HE.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.