Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 10

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 10
Ráð væri að taka upp ökukennslu i framhaldsskólum, sem valfag eins og þegar er hafið fyrir tilstilli menntamalaráðuneytisins i einstaka skóla. T.d. þarf að útvega "ökuherma" i alla framhalds- skóla og gefa nemendum kost á verklegri æfingu. Slysatölur sina vel að i þessu efni sem öóru skapar æfingin meistarann. Stofna þarf slysanefndir i skólum sem fjalla skulu um slys er veróa á nemendum - tildrög þeirra og orsakir. Slikar athugunar gætu orðió til mikils gagns. Virkja þarf foreldrafélög til aó taka þátt i slysavarnastarfsemi. Foreldra-, nemaenda- og kennarafélög geta myndað öflugan þrýsti- hóp og haft áhrif á umferðarmenninguna og aðstæður i ibúða- og skólahverfum. SKRANINGO SLYSA er mjög ábótavant. Sem dæmi má nefna eftir- farandi: Samanburður á skráningu Umferðarráðs og skýrslum Slysadeildar Borgarspitalans á umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu árið 1979 leiddi i ljós að um 70% af þeim er komu á Slysadeildina vegna umferðarslysa voru ekki á skrá Umferðarráðs. Um 2% voru eingöncru á skrá Umferóarráðs en 27% á skrám beggja. Umferðarráð skráði aðeins 70% af þeim er slösuðust það alvarlega að leggja varð þá á sjúkrahús (mynd 6). Umferðarráð greinir aðeins frá um 60% af slysum á gangandi sem lögreglu er kunnugt umí5). ffitla má að raunverulegur fjöldi slasaóra i umferð á landinu hafi árið 1979 verið milli 2600 og 3100 i stað 707 eins og stendur i opinberum skýrslum. Laqt hefur verið til að skýrslur um slys er berast lögreglu verð'i sendar til Slysadeildar er siðan samræmi skráninguna oq láti þær siðan i hendur Umferðarráós. öllum þeim er starfa aó slysavörnum er vel ljóst að nauðsynlegt er að hafa nána samvinnu við lögreglu i þessum málum m.a. vegna þess að umferðarslysarannsóknir eru eingöngu unnar af lögreglumönnum. Skráning vinnuslysa og slysavalda hafa verió bætt mjög en heimaslysaskráningu er mjög ábótavant. Ef skráning slysa og slysavalda er ábótavant gera menn sér ekki grein fyrir umfangi vandans. Auk þess sem aðgerðir til þess að draga úr slysum verða oft handahófskenndar og bera ekki árangur, eins og dæmin sanna. ístæðan fyrir þvi að litið fé hefur fengist til slysavarna er trúlega sú að stjórnmálamenn gera sér ekki grein fyrir vandamálinu. Slysarannsóknir. Vegna þess að slysarannsóknir eru ekki stundaðar aó ráði hér á landi verða aógerðir oft handahófskenndar og missa marks eins og dæmin sanna. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.