Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 79
SLYSSTAÐUR
Tafla 7 1981 1982
Börn Fullorðnir Samtals Börn Fullorðnir Samtals
Fj Fj. F j • % F j • Fj. F j • %
Akbraut 38 50'" 88 77,9 39 61*** 100 74,6
Gangbraut 3 16* 19 16,8 8 17 25 18,6
Bifreiðastæði 2 1 3 2,6 1 3 4 3,0
Vinnusvæði - 2* 2 1,8 - 1 1 0,7
Göngugata 1 - 1 0,9 1 - 1 0,7
Skólalóð - - - 1 - 1 0,7
Annað - - - - 2 2 1,4
Samtals 44 69 113 100,0 50 84 134 100,0
F-ins og sjá má á töfiu 7 urðu 78 - 80% umferðarslysa á gangandi vegfarendum á
akbraut og 5 dauðaslys.
Gangbrautarslysum fjölgaði tim 31,6% árið 1983.
Árið 1981 varð 1 dauðaslys á qangbraut og annað á vinnusvæði.
Mjög alvarlegt slys varð á skólalóð þar sem urðu meiriháttar meiðsl á barni.
TEGUND ÖKUTÆKIS
Tafla 8
1981 1982
F j • % Fj. %
Fólksbifreið 81* 73,6 105** 78,4
Sendiferðabifreið 6* 5,5 6 6,0
Vörubifreið 2,7 6 4,5
Strætisvagn 5 4,5 2 1,5
Leigubif reið 8 7,3 6* 4,5
Vélhjól 2 1,8 6 4,5
Vantar upplýsingar 5 4,5 1 0,6
Samtals 110 100,0 134 100,0
Tafla 8 sýnir að fólksbifreiðar valda 70 - 80% af umferðarslysum á gangandi
vegfarendum árin 1981 og 1982. Einnig áttu fólksbifreiðar þátt í 3 dauða-
slysum.
Athyglisvert er að í 4 af 7 dauðaslysum á gangandi vegfarendum í Reykjavík eru
það aðrar tegundir ökutækja en fólksbifreiðar sem hlut eiga að dauðaslysum.
Sendiferðabifreið 1 dauðaslys, vörubifreiðar 2 dauðaslys og leigubifreið 1
dauðaslys.
Ekki hefur vcrið kannað hvaða tegund ökutækja er mest á ferðinni í umferðinni
í Reykjavík.
) Merkir dauðaslys á gangandi vegfarendum
77