Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 21

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 21
HEIMASLYS Rannsókn byggð á gögnum Slysadeildar Borgarspitalans árið 1979. Höfundar: Eirika Á. Erióriksdóttir hagfræöingur og Ölafur Ölafsson landlæknir - Ordráttur úr skýrslu. Árið 1980 skipaói heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nefnd undir forsæti landlæknis til þess aö kanna tiðni og tildrög slysa (slysavalda) i umferð, heimahúsum, frístundum og á sjó. Jafnframt skyldi nefndin gera tillögur um slysavarnaraðgerðir. Nefndin starfaöi i tengslum vió Alfa-nefnd, er stofnuð var i tilefni af ári fatlaöra. Hér verður geró grein fyrir heimaslysum. Fjölmargar skýrslur um slys, umferðarslys, reiðhjóla-, barna- og unglingaslys hafa verið birtar frá embættinu. Rannsóknarsvæðiö nær yfir aóalupptökusvæði Slysadeildar Borgarspitalans, þ.e. Reykjavik, Hafnarfjörð, Kópavog, Garöabæ, Seltjarnarnes, Bessastaðahrepp og Mosfellshrepp, en um 8% sjúklinga koma frá öörum svæðum á landinu. Alls komu 35.767 sjúklingar á Slysadeildina árið 1979, þar af komu 1.736 eftir umferóarslys en 8.405 vegna slysa i heimahúsum. Rannsóknin tekur til 7.562 heimaslysa (tafla 1) en þar af reyndust 672 meó bráóa sjukdóma. Fjöldi barna undir fimm ára aldri var 2.305. Tafla 1 sýnir aö fall og högg af hlut eru helstu orsakir slysa en þar næst vélar, verkfæri og bruni. Mynd 1 sýnir samanburð á hlutfalli ibúa og slasaóra eftir aldri áriö 1979. Komu þá greinilega í ljós hin háa slysatiðni meðal barna 0-4 ára. Af fólksfjölda er þessi aldurshópur 8,4% en meðal slasaðra 30,5%. Mynd 2 sýnir að i yngstu og elstu aldurshópunum eru fall og hras algengustu orsakir heimaslysa. Athygli vekur há tiðni eitrana meðal barna á aldrinum 0-4 ára (11% allra heimaslysa). Hæst er tiðni eitrana meðal barna 0-2 ára eins og má nánar sjá i töflum 2 og 3. Vélar og verkfæri valda flestum slysum i aldurshópnum 10-49 ára en bruni meóal barna undir eins árs aldri og 15-24 ára. Árió 1979 dóu alls 40 einstaklingar vegna heimaslysa og er þá ölvun og önnur vimuefnanotkun meðtalin. Alls dóu 24 manns af beinum eða óbeinum afleiðingum heimaslysa ef ölvun og vimuefnanotkun eru ekki meðtalin. Á höfuðborgarsvæóinu dóu 11 manns vegna beinna áhrifa slysa i heimahúsum (athugun á dánarvottoróum). Á sama tima dou 8 vegna umferðarslysa á svæðinu. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.