Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 93
Tillögur sem samþykktar voru á I. Landsþingi um slysavarnir i ágúst 1984. 1. tillaga. 2. tillaga. 3. tillaga. 4. tillaga. 5. tillaga. 6. tillaga. 7. tillaga. 8. tillaga. Um nefnd sem vinni aó samræmingu á söfnun gagna um slys. Aðgeröir: a) Landsnefndin hefur átt fundi meó dómsmála- ráóuneytinu, Umferöaráöi, lögreglu og Slysadeild Borgar- spitalans. Samþykkt hefur verió að vinna aó samhæfingu umferöaslysaskráa Umferöaráðs og Slysadeildar Borgar- spitalans. b) Slysadeild Borgarspitalans vinnur aö sameiningu á slysaskráningu sjúkrahúsa. Skráning vinnuslysa, flugslysa og bótaskyldra slysa er i góóu horfi. Enn skortir á samræmingu i söfnun þessara gagna og á samvinnu milli skráningaraóila um úrvinnslu gagna. Ástæöa: Skortur á mannafla og fjármagni. Um "Slysarannsóknanefnd". Aógerðir: Tillaga um slysarannsóknanefnd hefur verió send til dómsmálaráðherra. Fram aö þessu hefur tillagan ekki hlotið stuöning alþingis. Um stofnun Slysaráös. Aögeröir: Rætt vió heilbrigðisráðherra um máliö. Um aó taka upp kennslu i slysafræðslu til prófs i grunnskólum. Aðgeröir: Komió á framfæri en undirtektir frekar neikvæðar. Um eflingu slysavarna i heimahúsum. Aógeröir: a) Þessa dagana kemur út bók um hættuleg efni i heimahúsum sem unnin er af Landlæknisembættinu og gefin er ut af SVFl. b) Gerð hefur verió úttekt á yfir 8000 heimaslyum á Stór-Reykjavikursvæðinu. Ördráttur birtist i bók um Barna- og unglingaslys sem gefin er út af Landlæknisembættinu. Bæta þarf úr skorti á skýringum um meöferð lyfja og eiturefna. Aögeröir: I lögum eru nú ákvæöi um áberandi merkingar á umbúöum eiturefna á islensku. Skortur er á aó lögum þessum sé framfylgt. Um úttekt á umferöaraöstæöum skólabarna. Undir stjórn Guömundar Þorsteinssonar námsstjóra hefur verió gerö úttekt á umferðaraóstæðum i nágrenni skóla i Reykjavik. Tillögur um úrbætur hafa veriö lagðar fram. Vió endurnýjun ökuskýrteina verói m.a. tekió tillit til ökuferils. Aógeröir: Tillögur hafa verió lagðar fram en allsherjar skráning á ökuferli er enn ekki hafin. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.