Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 72
KYN Tafla 3 Dreifing gangandi vegfarenda sem Jentu í umferðarslysum í Reykjavík árin 1981 og 1982. 1981 1982 Fj. % Fj- % Karlar 45*** 39,8 46* 34,3 Konur 24* 21,2 33** 28,3 Drengir 30 26,6 25 18,7 Stúlkur 14 12,4 25 18,7 Samtals 113 100,0 134 100,0 *) Merkir dauðaslys á gangandi vegfarendum. Þessi tafla sýnir tivernig umferðarslys á gangandi vcgfarondum skiptast á karla, konur, drengi og stúlkur árjn 198.1 og 1982. Arið 1981 lentu 113 gangandi vegfarendur í umferðarslysum, þar af 44 börn og 1982 fjölgaði slysunum í 134 þar af slösuðust 50 börn. DAUÐASLYS í umferðinni í Reykjavík létust 7 gangandi vegfarendur, 4 árið 1981 og 3 vegfarendur 1982. Alls urðu 7 dauðaslys í umferðinni árið 1981 og 5 dauðaslys 1982. Dauðasiysin skiptust samkvæmt eftirfarandi: Árið 1981 4 gangandi vegfarendur (3 karlar og 1 kona) 1 ekið út af vegi (ökumaður lætur lífið 1 ekið út af vegi (farþegi lætur lífið) 1 ekið út af bryggju (farþegi lætur lífið) Arið 1982 3 gangandi vegfarendur ( 2 konur og 1 karl) 2 hjólreiðarmenn 1 þessari skýrslu er einungis gerð grein fyrir dauðaslysum sem hlotist hafa á gangandi vegfarendum í Reykjavík árin 1981 og 1982. Eins og fram kom fjölgaði umferðarslysum á gangandi vegfarendum um rúmlega 18% milli áranna 1981 og 1982. Mesta aukningin (ca. 50%) er meðal stúlkna 0-14 ára. Kanna verður lengra tímabil til að geta metið í hvaða átt umferðar- slysatíðnin stefriir hjá gangandi vegfareridum. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.