Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1987, Blaðsíða 72
KYN
Tafla 3 Dreifing gangandi vegfarenda sem Jentu í umferðarslysum í
Reykjavík árin 1981 og 1982.
1981 1982
Fj. % Fj- %
Karlar 45*** 39,8 46* 34,3
Konur 24* 21,2 33** 28,3
Drengir 30 26,6 25 18,7
Stúlkur 14 12,4 25 18,7
Samtals 113 100,0 134 100,0
*) Merkir dauðaslys á gangandi vegfarendum.
Þessi tafla sýnir tivernig umferðarslys á gangandi vcgfarondum skiptast
á karla, konur, drengi og stúlkur árjn 198.1 og 1982.
Arið 1981 lentu 113 gangandi vegfarendur í umferðarslysum, þar af 44
börn og 1982 fjölgaði slysunum í 134 þar af slösuðust 50 börn.
DAUÐASLYS
í umferðinni í Reykjavík létust 7 gangandi vegfarendur, 4 árið 1981 og
3 vegfarendur 1982.
Alls urðu 7 dauðaslys í umferðinni árið 1981 og 5 dauðaslys 1982.
Dauðasiysin skiptust samkvæmt eftirfarandi:
Árið 1981
4 gangandi vegfarendur (3 karlar og 1 kona)
1 ekið út af vegi (ökumaður lætur lífið
1 ekið út af vegi (farþegi lætur lífið)
1 ekið út af bryggju (farþegi lætur lífið)
Arið 1982
3 gangandi vegfarendur ( 2 konur og 1 karl)
2 hjólreiðarmenn
1 þessari skýrslu er einungis gerð grein fyrir dauðaslysum sem hlotist
hafa á gangandi vegfarendum í Reykjavík árin 1981 og 1982.
Eins og fram kom fjölgaði umferðarslysum á gangandi vegfarendum um
rúmlega 18% milli áranna 1981 og 1982. Mesta aukningin (ca. 50%) er
meðal stúlkna 0-14 ára.
Kanna verður lengra tímabil til að geta metið í hvaða átt umferðar-
slysatíðnin stefriir hjá gangandi vegfareridum.
70