Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 70

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 70
iMtrrrm IIIIII0T Könnun á kynhegðun og þekkingu á smitleiðum alnæmis. April 1992 Ágæti viðtakandi. Landlæknisembættið og Landsnefnd um alnæmisvamir gangast nú fyrir könnun meðal almennings um kynhegðun fólks og þekkingu á smitleiðum alnæmis. Félagsvísindastofnun Háskóla íslands aðstoðar við framkvæmd og úrvinnslu könnunarinnar. Valið var 1500 manna úrtak fólks á aldrinum 16-60 ára úr þjóðskrá, með hendingaraðferð og ert þú, viðtakandi góður, ein(n) þeirra sem komu í úrtakið. Tilgangur þessarar könnunar er að safna nauðsynlegum upplýsingum þannig að unnt verði að vinna að markvissari forvömum gegn alnæmi hér á landi. Einnig verður reynt að meta árangur fræðslu- og forvarnarstarfs sem þegar hefur verið unnið og nota niðurstöður til grundvallar því fræðslustarfi sem unnið verður í framtíðinni. Aðeins með fræðslu og réttum upplýsingum er mögulegt að draga úr útbreiðslu a'næmis og annarra kynsjúkdóma. Spumingalistinn sem við biðjum þig að fylla út er nafnlaus og ónúmeraður. Utilokað er því að rekja til þín þær upplýsingar sem þú lætur okkur í té. Það er ósk okkar að þú sjáir þér fært að svara þessum spumingalista og póstleggja hann við fyrsta tækifæri. Við viljum vekja athygli á því að öli svör em mikilvæg hvon sem þátttakendur telja sig vera í áhættuhópi eða ekki. Svar þitt skiptir því miklu máli. Við gemm okkur grein íyrii því að viðkvæmt gæti reynst að svara sumum spumingum í spurningalistanum, en þessar spumingar eru nauðsynlegar vegna eðlis og tilgangs könnunarinnar. Við þökkum þér fyrirfram fyrir smðninginn í baráttunni gegn alnæmi. Landsnefndar um alnæmisvamir Ef þú viU fá nánari upplýsingar um könnunina almennt eöa einstakar spumingar á spurningalistanum getur þú haft samband við Landsnefnd um alnæmisvamir í síma 91-623830. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.