Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 7
Formáli Alnæmi heldur enn áfram að breiðast út um heimsbyggðina með ógnvekjandi hraða. í Evrópu er talið að um 200 einstaklingar smitist daglega. Hér á landi greinist að meðaltali einn einstaklingur á mánuði með HIV smit. Afleiðingar faraldursins eru uggvænlegar, sérstaklega þar sem fátæktin er mest og þekkingin minnst. Baráttan gegn alnæmi er rétt að heíjast. I þeirri baráttu er þekking lykill að árangri. Við þurfum að auka þekkingu á sjúkdómnum, veirunni, smitleiðum og endurmeta varnaraðgerðir. Áleitnar spurningar eru margar en svörin færri. Hvaða áhættu taka íslendingar í sínu kynlífi og hvernig verjast þeir smiti? Ef níu af hverjum tíu aðspurðra vita hvernig alnæmi smitast og hvernig forðast eigi smit af hverju beita menn ekki þessari þekkingu? Skort hefur tilfinnanlega handbærar upplýsingar um kynhegðun Islendinga til að nota við alnæmisvarnir. I þessu riti er kynnt könnun á kynhegðun og þekkingu á smitleiðum alnæmis er fram fór árið 1992. Að könnuninni stóðu Landsnefnd um alnæmisvarnir og Landlæknisembættið. Ritið fjallar um og lýsir undirbúningi og framkvæmd þessa verks og greint er frá helstu niðurstöðum. Áfram er unnið úr rannsókninni og koma á næstu misserum út fleiri rit um sérgreind viðfangsefni rannsóknarinnar. Viljum við þakkasvarendumírannsókninni, starfsfólkiFélagsvísindastofnunar, Háskóla íslands, Vilborgu Ingólfsdóttur og Haraldi Briem sem bæði eru í Landsnefndinni, Sölvínu Konráðs, Sigríði Haraldsdóttur sem ritstýrði útgáfunni og síðast en ekki síst Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur sem hafði veg og vanda af undirbúningi, framkvæmd og gerð þessa rits. Fyrir hönd landsnefndar um Fyrir hönd Landlæknisembættisins, alnæmisvarnir, 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.