Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 72
 TÖLVUNEFND ---------- DATATILSYNET DATA PROTECTION COMMISSION Landsnefnd ura alnæmisvarnir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Laugavegi 116 150 REYK JAVI K Oags«m«ig ■ Da(» Tiivisuo . Rel. 3. mars 1992 FÖ/- 92/011 Heimild samkvæmt 3. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 til skráningar persónuupplýsinga. Tölvunefnd vísar til erindis yöar, dags. 28. janúar sl., þar sera þér fariö þess á leit að Tölvunefnd veiti yður heimild til þess aó raega framkvæma könnun á kynhegðun íslendinga. Tilgang könnunar þessarar segið þér vera þann, aó afla upplýsinga, sem nauósynlegar eru til að meta árangur fræðslu- og forvarnarstarfs vegna alnærais, spá fyrir um útbreióslu sjúkdómsins og beita markvissri fræóslu til þeirra sem eru í mestri áhættu á smitun alnæmis og annarra kynsjúkdóma. Könnunin yrði framkvæmd af Félagsvisindastofnun Háskóla íslands. Meófylgjandi spurningalisti yrði sendur út í mars til úrtaks u.þ.b. 1500 manna á aldrinum 16 - 60 ára. Heitió er fyllstu nafnleynd og ekki á aó vera unnt aó rekja spurningalista til ákveóinna aóila. Jafnframt er þvi heitió aö eyóileggja spurningalista aö lokinni tölvuúrvinnslu. Tölvunefnd hefur rætt erindi yðar og m.a. leitað um það umsagnar landlæknis og heilbrigöisráðuneytis. Eru báðir þessir aöilar samþykkir þvi aó könnun þessi verói framkvæmd. Upplýsingar þær sem þér hyggist skrá eru m.a. upplýsingar um kynlif og önnur persónuleg atriói, sbr. c - lió 1. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónu- upplýsinga. Meö visun til 3. mgr. 4. gr. sömu laga samþykkti Tölvunefnd á fundi sinum 25. febrúar sl., aó veita yður heimild til þess aö framkvæma umbena könnun meó þeim hætti sem lýst er i fyrrgreindu bréfi yóar. Samkvæmt 3. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 bindur Tölvu- nefnd heimild þessa eftirfarandi skilyróum: 1. Aö fullkominnar nafnleyndar allra þátttakenda i könnun- inni verói gætt. . . ./2 Pósöang • Address Amartivoll 150 REYKJAVÍK ISLANO • ICELAND Sími • Telephone (91) 609010 Teiex 2224 isdomie Fax 354-1-27340 Kenmtaia • <D. No. 460182-0579
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.