Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Blaðsíða 44
Orðalisti skýringar: Kynferöismál - víðari merking en felst f oröinu .JcynlífMeð kynferðismálum er m.a. átt við kynhlutverk, kynhneigð, siðfræði kynlífsins, frjósemi, kynþroska, kynferðislegar tilfmningar, viðhorf f kynlffi, getnaðarvamir, kynmök, kynlíf efri áranna, - allt það sem skilgreinir einstakling sem konu eða karl. HlV-jákvæöur einstaklingur - einstaklingur sem er smitaður af HTV-veirunni en er ekki kominn með alnæmi, lokastig sjúkdómsins. Alnæmissjúkur einstaklingur - einstaklingur sem er smitaður af HlV-veirunni og kominn með ainæmi, lokastig sjúkdómsins. Fast samband - hafa kynmök reglulega við einstakling sem þú býrð ekká með. Skyndikynni - kynmök við einstakling sem þú ert hvorki með f fostu sambandi né sambúð. Eftir skyndikynnin takið þið ekki upp fast samband né sambúð. Þennan einstakling getur þú þekkt vel, kannast við eða þekkt alls ekki neitt (hitt fyrst stuttu fyrir kynmök). Rekkjunautur - einstaklingur sem þú hefur kynmök við, hvort sem það er maki, sá eða sú sem þú ert með í fösni sambandi, einstaklingur sem þú hefur skvndi- kynni við eða einstaklingur sem þú heldur við. Kynmök - þegar Iimur fer inn í leggöng eða endaþarm - munnmök við einstakling af sama eða gagnstæðu kyni skilgreinast sem kynmök. Munnmök - munngælur við kynfæri rekkjunautar. Endaþarmskynmök - kynmök einstaklinga af sama eða gagnstæðu kvrú þar sem limur fer inn í endaþarm. Kelerí - öl! önnur ástaratlot en kynmök eru skilgreind sem keleri. Rofnar samfarir - þegar limur er dreginn út úr leggöngum eða endaþarmi áður en sáðlát verður. 2 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.