Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 44
Orðalisti skýringar: Kynferöismál - víðari merking en felst f oröinu .JcynlífMeð kynferðismálum er m.a. átt við kynhlutverk, kynhneigð, siðfræði kynlífsins, frjósemi, kynþroska, kynferðislegar tilfmningar, viðhorf f kynlffi, getnaðarvamir, kynmök, kynlíf efri áranna, - allt það sem skilgreinir einstakling sem konu eða karl. HlV-jákvæöur einstaklingur - einstaklingur sem er smitaður af HTV-veirunni en er ekki kominn með alnæmi, lokastig sjúkdómsins. Alnæmissjúkur einstaklingur - einstaklingur sem er smitaður af HlV-veirunni og kominn með ainæmi, lokastig sjúkdómsins. Fast samband - hafa kynmök reglulega við einstakling sem þú býrð ekká með. Skyndikynni - kynmök við einstakling sem þú ert hvorki með f fostu sambandi né sambúð. Eftir skyndikynnin takið þið ekki upp fast samband né sambúð. Þennan einstakling getur þú þekkt vel, kannast við eða þekkt alls ekki neitt (hitt fyrst stuttu fyrir kynmök). Rekkjunautur - einstaklingur sem þú hefur kynmök við, hvort sem það er maki, sá eða sú sem þú ert með í fösni sambandi, einstaklingur sem þú hefur skvndi- kynni við eða einstaklingur sem þú heldur við. Kynmök - þegar Iimur fer inn í leggöng eða endaþarm - munnmök við einstakling af sama eða gagnstæðu kyni skilgreinast sem kynmök. Munnmök - munngælur við kynfæri rekkjunautar. Endaþarmskynmök - kynmök einstaklinga af sama eða gagnstæðu kvrú þar sem limur fer inn í endaþarm. Kelerí - öl! önnur ástaratlot en kynmök eru skilgreind sem keleri. Rofnar samfarir - þegar limur er dreginn út úr leggöngum eða endaþarmi áður en sáðlát verður. 2 42

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.