Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 72

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1994, Side 72
 TÖLVUNEFND ---------- DATATILSYNET DATA PROTECTION COMMISSION Landsnefnd ura alnæmisvarnir Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Laugavegi 116 150 REYK JAVI K Oags«m«ig ■ Da(» Tiivisuo . Rel. 3. mars 1992 FÖ/- 92/011 Heimild samkvæmt 3. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 til skráningar persónuupplýsinga. Tölvunefnd vísar til erindis yöar, dags. 28. janúar sl., þar sera þér fariö þess á leit að Tölvunefnd veiti yður heimild til þess aó raega framkvæma könnun á kynhegðun íslendinga. Tilgang könnunar þessarar segið þér vera þann, aó afla upplýsinga, sem nauósynlegar eru til að meta árangur fræðslu- og forvarnarstarfs vegna alnærais, spá fyrir um útbreióslu sjúkdómsins og beita markvissri fræóslu til þeirra sem eru í mestri áhættu á smitun alnæmis og annarra kynsjúkdóma. Könnunin yrði framkvæmd af Félagsvisindastofnun Háskóla íslands. Meófylgjandi spurningalisti yrði sendur út í mars til úrtaks u.þ.b. 1500 manna á aldrinum 16 - 60 ára. Heitió er fyllstu nafnleynd og ekki á aó vera unnt aó rekja spurningalista til ákveóinna aóila. Jafnframt er þvi heitió aö eyóileggja spurningalista aö lokinni tölvuúrvinnslu. Tölvunefnd hefur rætt erindi yðar og m.a. leitað um það umsagnar landlæknis og heilbrigöisráðuneytis. Eru báðir þessir aöilar samþykkir þvi aó könnun þessi verói framkvæmd. Upplýsingar þær sem þér hyggist skrá eru m.a. upplýsingar um kynlif og önnur persónuleg atriói, sbr. c - lió 1. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónu- upplýsinga. Meö visun til 3. mgr. 4. gr. sömu laga samþykkti Tölvunefnd á fundi sinum 25. febrúar sl., aó veita yður heimild til þess aö framkvæma umbena könnun meó þeim hætti sem lýst er i fyrrgreindu bréfi yóar. Samkvæmt 3. mgr. 4. gr. laga nr. 121/1989 bindur Tölvu- nefnd heimild þessa eftirfarandi skilyróum: 1. Aö fullkominnar nafnleyndar allra þátttakenda i könnun- inni verói gætt. . . ./2 Pósöang • Address Amartivoll 150 REYKJAVÍK ISLANO • ICELAND Sími • Telephone (91) 609010 Teiex 2224 isdomie Fax 354-1-27340 Kenmtaia • <D. No. 460182-0579

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.