Jólainnkaup - 01.12.1923, Side 17

Jólainnkaup - 01.12.1923, Side 17
Sigurþór ]ónsson úrsmiður Aðalstræti 9 Sími 341 Konur og karlar! Hvergi er eins auðvelt að velja góða og ódýra muni, til að gefa ættingjum og vinum, eins og hjá mér. Reksturskostnaður verzlunarinnar er lítill, þess vegna get eg selt með þessu góða verði, sem fyrir löngu er viðurkent. |pi^ Mikill afsláttur fyrir jólin. Fögur og góð gjöf styrkir ættar- og vináttubönd. Hér verður að eins fátt upp talið, t. d.: Gull- og silfurúr, fyrir konur og karla, margar leg. — Silfurtóbaksdósir. — Vindlingaveski úr silfri. — Vindla- kassar. — Hringir, margar teg. — Klukkur frá 16—700 kr. — Allskonar siifurborðbúnaður. — Blýantar og hnífar úr silfri.— Gullskúfhólkar.— 25 teg. silfur kaffiskeiðar. Nýtízku tinvörur. — Fingurbjargir úr gulii og silfri : o. fl., o. fl. : : : Hinir heimsfrægu „Hamlet“-hjólhestar, og alt þeim tilheyrandi, eru mörgum kær- : : : komnir, bæði vetur og sumar. : : : Trúlofunarhringir, 14 karat, áreiðanlega ódýrastir hér. Alt eru þetta afargóðir munir, enginn um það efast má, allir verða’ að koma og sjá. ----------------------» t-----------------------M •-AöÁÍ'JS! : 'i

x

Jólainnkaup

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólainnkaup
https://timarit.is/publication/1738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.