Morgunblaðið - 12.08.2022, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.2022, Blaðsíða 3
Casa var stofnað í Reykjavík árið 1977 og hefur síðan þá verið leiðandi í sölu á hágæða húsgögnum og ljósum. Síðustu ár hefur Casa stækkað gjafavörusvið sitt til muna. Í dag eru verslanir Casa fjórar, í Skeifunni, Kringlunni, á Glerártorgi og nú einnig í Hafnartorgi Gallery. Hafnartorg Gallery | Sími 588 0620 | casa.is Casa opnar glæsilega gjafavöruverslun í Hafnartorgi Gallery í miðbæ Reykjavíkur í dag, 12. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.