Morgunblaðið - 05.09.2022, Side 26

Morgunblaðið - 05.09.2022, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2022 Besta deild karla Leiknir R. – FH........................................ 0:0 Víkingur R. – ÍBV .................................... 2:2 ÍA – KR ..................................................... 4:4 Fram – KA ................................................ 2:2 Stjarnan – Keflavík .................................. 0:2 Staðan: Breiðablik 19 14 3 2 50:21 45 KA 20 11 4 5 42:25 37 Víkingur R. 19 10 6 3 44:30 36 Valur 19 9 5 5 38:29 32 Stjarnan 20 7 7 6 37:38 28 KR 20 6 9 5 32:31 27 Keflavík 20 7 4 9 31:33 25 Fram 20 5 9 6 38:41 24 ÍBV 20 4 7 9 31:39 19 FH 20 3 7 10 20:32 16 ÍA 20 3 6 11 22:45 15 Leiknir R. 19 3 5 11 18:39 14 Lengjudeild karla Selfoss – Grindavík .................................. 5:3 KV – Vestri ............................................... 1:1 Þróttur V. – Þór........................................ 0:2 Staðan: Fylkir 20 15 3 2 58:21 48 HK 20 14 1 5 41:25 43 Fjölnir 20 10 3 7 46:35 33 Grótta 20 10 1 9 38:32 31 Afturelding 20 8 5 7 38:30 29 Selfoss 20 8 4 8 37:37 28 Kórdrengir 20 7 6 7 29:30 27 Þór 20 8 3 9 29:33 27 Vestri 20 7 6 7 33:40 27 Grindavík 20 6 6 8 38:39 24 KV 20 4 3 13 26:50 15 Þróttur V. 20 1 3 16 8:49 6 2. deild karla KF – Njarðvík........................................... 4:2 Víkingur Ó. – Reynir S............................. 2:1 Magni – KFA ............................................ 1:1 Þróttur R. – Haukar................................. 3:0 Höttur/Huginn – Ægir ............................ 0:1 ÍR – Völsungur ......................................... 3:2 Staðan: Njarðvík 20 16 1 3 57:21 49 Þróttur R. 20 14 3 3 46:25 45 Ægir 20 11 3 6 34:31 36 Völsungur 20 9 5 6 40:32 32 ÍR 20 8 5 7 32:31 29 Höttur/Huginn 20 7 6 7 33:27 27 Haukar 20 6 6 8 26:28 24 KF 20 5 8 7 39:44 23 Víkingur Ó. 20 5 7 8 38:41 22 KFA 20 5 4 11 32:50 19 Reynir S. 20 3 5 12 19:39 14 Magni 20 2 5 13 20:47 11 3. deild karla Víðir – ÍH .................................................. 2:3 KFS – Augnablik...................................... 1:6 Kormákur/Hvöt – KFG ........................... 0:4 Dalvík/Reynir – Elliði .............................. 3:2 Sindri – KH............................................... 3:2 Staða efstu liða: Dalvík/Reynir 20 14 1 5 49:27 43 Sindri 20 12 5 3 45:27 41 KFG 20 11 6 3 44:24 39 Víðir 20 10 5 5 39:25 35 Kári 20 9 4 7 33:32 31 KFS 20 9 2 9 35:48 29 2. deild kvenna ÍA – ÍR....................................................... 2:1 Grótta – Fram........................................... 1:1 KH – Völsungur........................................ 2:5 Staðan: Fram 13 10 2 1 32:8 32 Völsungur 13 9 3 1 43:14 30 ÍR 13 9 2 2 38:17 29 Grótta 13 8 4 1 47:12 28 ÍA 13 8 1 4 43:21 25 KH 13 4 1 8 34:35 13 Undankeppni HM kvenna Tyrkland – Þýskaland.............................. 0:3 Austurríki – England............................... 0:2 _ Þýskaland og England eru bæði búin að tryggja sér sæti á HM 2023. Ítalía Spezia – Bologna ..................................... 2:2 - Mikael Egill Ellertsson kom inn á sem varamaður á 76. mínútu hjá Spezia. B-deild: Genoa – Parma ........................................ 3:3 - Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og fékk rautt spjald í uppbótartíma. Sudtirol – Pisa.......................................... 2:1 - Hjörtur Hermannsson lék fyrstu 65 mín- úturnar fyrir Pisa. C-deild: Virtus Verona – Lecco ............................ 2:2 - Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Virtus Verona. Danmörk OB – Viborg.............................................. 1:2 - Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður á 64. mínútu hjá OB. Horsens – Bröndby.................................. 0:0 - Aron Sigurðarson lék fyrstu 89 mínút- urnar með Horsens. Lyngby – Randers ................................... 0:2 - Alfreð Finnbogason kom inn á sem vara- maður á 64. mínútu hjá Lyngby en Sævar Atli Magnússon var ónotaður varamaður. Freyr Alexandersson þjálfar liðið. Tyrkland Ist. Basaksehir – Alanyaspor................. 2:0 - Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Al- anyaspor. 50$99(/:+0$ VÍKINGUR R. – ÍBV 2:2 0:1 Andri Rúnar Bjarnason 11. 0:2 Arnar Breki Gunnarsson 17. 1:2 Logi Tómasson 28. 2:2 Halldór Smári Sigurðsson 90. M Logi Tómasson (Víkingi) Júlíus Magnússon (Víkingi) Halldór Smári Sigurðsson (Víkingi) Andri Rúnar Bjarnason (ÍBV) Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV) Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Elvis Bwomono (ÍBV) Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV) Rautt spjald: Jón K. Elíasson (ÍBV) 40. Dómari: Pétur Guðmundsson – 5. Áhorfendur: 756. LEIKNIR R. – FH 0:0 MM Viktor Freyr Sigurðsson (Leikni) M Birgir Baldvinsson (Leikni) Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Leikni) Hjalti Sigurðsson (Leikni) Eggert Gunnþór Jónsson (FH) Guðmundur Kristjánsson (FH) Kristinn Freyr Sigurðsson (FH) Oliver Heiðarsson (FH) Dómari: Vilhjálmur A. Þórarinsson – 6. Áhorfendur: 525. ÍA – KR 4:4 0:1 Aron Kristófer Lárusson 14. 0:2 Sigurður Bjartur Hallsson 27. 0:3 Atli Sigurjónsson 28. 1:3 Eyþór Aron Wöhler 36. 2:3 Gísli Laxdal Unnarsson 45. 3:3 Benedikt V. Warén 46. 3:4 Atli Sigurjónsson 53. 4:4 Eyþór Aron Wöhler 63. MM Eyþór Aron Wöhler (ÍA) Atli Sigurjónsson (KR) M Benedikt V. Warén (ÍA) Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA) Theodór Elmar Bjarnason (KR) Kennie Chopart (KR) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 6. Áhorfendur: 635. FRAM – KA 2:2 1:0 Fred Saraiva 55. 2:0 Fred Saraiva 68. 2:1 Gaber Dobrovoljc 90. 2:2 Jakob Snær Árnason 90. M Hlynur Atli Magnússon (Fram) Tiago Fernandes (Fram) Fred Saraiva (Fram) Delphin Tshiembe (Fram) Ívar Örn Árnason (KA) Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) Daníel Hafsteinsson (KA) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 8. Áhorfendur: 725. STJARNAN – KEFLAVÍK 0:2 0:1 Frans Elvarsson 51. 0:2 Joey Gibbs 58. M Einar Karl Ingvarsson (Stjörnunni) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni) Adam Ægir Pálsson (Keflavík) Patrik Johannesen (Keflavík) Joey Gibbs Keflavík) Dani Hatakka (Keflavík) Nacho Heras (Keflavík) Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík) Dómari: Erlendur Eiríksson – 8. Áhorfendur: 643. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. FÓTBOLTINN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík og KA töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Bestu deildar karla í gær þegar liðin gerðu jafntefli í leikjum sínum. Víkingur gerði 2:2- jafntefli við ÍBV í tíðindamiklum leik í Víkinni. ÍBV var komið með tveggja marka forystu eftir rétt rúmlega stund- arfjórðungsleik en skömmu eftir fyrra markið vildu Eyjamenn fá rautt spjald á Víkinga. Alex Freyr Hilmarsson var þá í þann mund að fara að skjóta í því sem næst opið markið, eftir vonda sendingu Ingv- ars Jónssonar í marki Víkings, þeg- ar Halldór Smári Sigurðsson togaði hann niður og fékk gult spjald fyrir. Færa má rök fyrir að spjaldið hefði átt að vera rautt, þar sem Alex Freyr var rændur upplögðu mark- tækifæri. Víkingur minnkaði muninn eftir tæplega hálftíma leik en undir lok fyrri hálfleiks dró til tíðinda þegar Jón Kristinn Elíasson fékk beint rautt spjald, í sínum fyrsta leik í efstu deild, fyrir að keyra inn í Loga Tóm- asson sem var kominn einn á móti honum og var á undan í boltann. Einum manni fleiri náðu Víkingar loks að jafna metin. Það gerðu þeir á fimmtu mínútu uppbótartíma. Jafn- teflið gerir þó lítið fyrir liðið í topp- baráttunni þar sem Víkingur er áfram í 3. sæti, níu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Markalaust í fallslag Það var sömuleiðis engin vöntun á dramatík þegar Leiknir úr Reykjavík og FH mættust í fallslag í Breiðholti. FH fékk dæmdar tvær vítaspyrnur í leiknum en báðar fóru þær í súginn og lauk leiknum með markalausu jafntefli. Þá fyrri fékk Steven Lennon, sem lék í gær sinn 200. leik í efstu deild, í upphafi síðari hálfleiks. Hann steig sjálfur á vítapunktinn en þrumaði boltanum í þverslána og þarf því enn að bíða eftir 100. marki sínu í efstu deild. Hann er þriðji erlendi leikmað- urinn sem nær að leika 200 leiki í efstu deild á eftir Ian Jeffs og Paul McShane. Á fimmtu mínútu uppbótartíma fengu FH-ingar síðari vítaspyrnuna. Björn Daníel Sverrisson steig á víta- punktinn í það skiptið en Viktor Freyr Sigurðsson í marki Leiknis gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna laglega. Brynjar Hlöðvers varð í gær fyrsti leikmaður Leiknis til þess að leika 50 leiki fyrir félagið í efstu deild. Leiknir er áfram á botni deild- arinnar, í 12. sæti, og FH enn í 10. sæti. Aðeins tvö stig skilja liðin að og því áfram von á harðri botnbaráttu. Átta mörk á Skipaskaga Það var boðið upp á sannkallaða flugeldasýningu á Akranesi þegar KR kom í heimsókn og mætti ÍA. Lauk leiknum með 4:4-jafntefli. KR komst í 3:0 þegar innan við hálftími var liðinn af leiknum. ÍA minnkaði svo muninn og í kjölfarið gerði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, fjórar skiptingar, sem skilaði öðru marki skömmu fyrir leikhlé. Strax í upphafi síðari hálfleiks jafnaði ÍA metin í 3:3 og bættu bæði lið við sitt hvoru markinu áður en yfir lauk. Sigur hefði komið sér afar vel fyrir bæði lið þar sem KR hefði getað farið upp fyrir Stjörnuna í 5. sæti og ÍA hefði getað komið sér upp úr fallsæti en er áfram í 11. sæti, þó aðeins einu stigi á eftir FH. Tvö mörk í uppbótartíma Enn einn spennutryllirinn fór svo fram í Úlfarsárdal þegar KA sótti Fram heim. Lauk leiknum með fjórða jafntefli dagsins, 2:2. Eftir marka- lausan fyrri hálfleik skoraði Fram tvívegis í þeim síðari áður en KA jafn- aði metin með tveimur mörkum í uppbótartíma. Jafnteflið gerir lítið fyrir bæði lið þar sem KA er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og búið að leika einum leik meira. Fram, sem er núna í áttunda sæti, varð þá af stigum í baráttunni um að komast upp í sjötta sætið, síðasta sætinu sem gefur sæti í umspili efri hluta deildarinnar. Sterkur sigur Keflavíkur Keflavík gerði loks frábæra ferð í Garðabæinn þar sem liðið vann Stjörnuna, 2:0, í eina sigurleik gær- dagsins. Keflavík fór með sigrinum upp í 7. sæti deildarinnar og nálgast topp sex óðfluga, enda aðeins tveimur stigum á eftir KR sem er í 6. sætinu. Annar markaskoraranna í gær, Frans Elvarsson, lék sinn 300. leik í íslenskri deildakeppni í gær. Þar af er 141 leikur í efstu deild. Óhætt er að segja að úrslit gær- dagsins hafi komið sér vel fyrir Breiðablik þar sem liðin í 2. og 3. sæti, KA og Víkingur, urðu bæði af stigum. Allt spilaðist upp í hendur Breiðabliks Morgunblaðið/Óttar Geirsson Sigur Adam Ægir Pálsson lagði upp bæði mörk Keflavíkur í 2:0-sigri liðsins á Stjörnunni, eina sigri gærdagsins í Bestu deild karla í knattspyrnu. - Fjögur jafntefli í fimm leikjum - Tvær vítaspyrnur í súginn hjá FH _ Þróttur úr Reykjavík tryggði sér á laugardag sæti í 1. deild karla í knatt- spyrnu, Lengjudeildinni, með öruggum 3:0-sigri á Haukum í Laugardalnum. Með sigrinum er ljóst að Þróttur hafn- ar að minnsta kosti í öðru sæti 2. deildar. Var stoppið því stutt í deildinni enda fór liðið beint upp um deild aftur eftir að hafa fallið úr 1. deildinni á síð- asta tímabili. Magni er hins vegar fallinn úr 2. deild niður í 3. deild eftir að hafa gert 1:1- jafntefli við KFA á laugardag. Liðið hefði þurft sigur til þess að eiga töl- fræðilegan mögu- leika á að halda sér uppi en svo fór þó ekki. _ Jón Dagur Þor- steinsson var á skotskónum fyrir OH Leuven þegar lið- ið gerði svekkjandi jafntefli gegn And- erlecht í belgísku A-deildinni í knatt- spyrnu á útivelli í gær. Leiknum lauk með 2:2-jafntefli en Jón Dagur kom sínu liði yfir strax á 19. mínútu. Þetta var hans þriðja mark í sex byrj- unarliðsleikjum fyrir félagið á tíma- bilinu en hann lék fyrstu 81 mínútuna í gær. OH Leuven er með 13 stig í fjórða sæti deildarinnar, átta stigum minna en topplið Antwerp. _ Knattspyrnumaðurinn Kristófer Ingi Kristinsson hefur rift samningi sínum við danska B-deildarfélagið SönderjyskE. Kristófer Ingi, sem er 23 ára gamall, gekk til liðs við danska félagið í júlí á síðasta ári. Alls lék hann 28 leiki fyrir félagið þar sem hann skoraði fjögur mörk en hann er uppalinn hjá Stjörnunni í Garðabæ. Hann hefur leikið erlendis frá árinu 2016 með Willem II í Hollandi, Grenoble í Frakklandi og þá lék hann á láni hjá Jong PSV í Hollandi tíma- bilið 2020-21. Þá á hann að baki 27 landsleiki fyrir yngri landslið Íslands. _ Ólafur Andrés Guðmundsson átti mjög góðan leik fyrir Amicitia Zü- rich gegn Zabrze í öðrum leik liðanna í 1. umferð Evr- ópudeildarinnar í handknattleik karla í Sviss í gær. Leiknum lauk með 32:23-sigri Zü- rich en Ólafur Andrés skoraði fimm mörk fyrir svissneska liðið. Zürich vann því einvígið með minnsta mun, 51:50, og er komið áfram í aðra um- ferð keppninnar. Sigvaldi Björn Guðjónsson, Janus Daði Smárason og liðsfélagar þeirra í Kolstad unnu öruggan 29:21-sigur á Eitt ogannað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.