Morgunblaðið - 08.10.2022, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2022
Auðhumla svf. óskar að ráða til starfa
framkvæmdastjóra
Auðhumlu svf.
staðan heyrir undir stjórn Auðhumlu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Mjög góð samskiptahæfni
• Aðlögunarhæfni, frumkvæði og öguð vinnubrögð
• Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun og rekstur Auðhumlu svf.
• Undirbúningur, eftirlit og eftirfylgni með
framkvæmd verkefna
• Áætlanagerð
• Samvinna og samskipti við stjórnvöld og stofnanir
• Samvinna og samskipti við hagsmunaaðila
• Talsmaður Auðhumlu svf. á opinberum vettvangi
Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá.
Sækja skal um starfið inn á www.alfred.is
Auðhumla svf. er samvinnufélag í eigu um 470 mjólkurframleiðenda
um land allt og hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félags-
mönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á
markaði á Íslandi og erlendis. Auðhumla svf. er móðurfélag
Mjólkursamsölunnar ehf. með 80% eignarhlut.
Félag prófessora við ríkisháskóla auglýsir laust til
umsóknar starf framkvæmdastjóra. Um hálft starf er að
ræða.
Félag prófessora við ríkisháskóla er stéttarfélag
prófessora við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri,
Háskólann á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands, en
starfsstöð framkvæmdastjórans verður í Reykjavík.
Framkvæmdastjórinn vinnur náið með stjórn félagsins
að málefnum er varða félagið og félagsmenn þess. Í
því felst að fylgja eftir ákvörðunum stjórnar og sinna
fyrirspurnum og fyrirgreiðslu við einstaka félagsmenn
vegna kjaratengdra málefna. Einnig er ætlast til þess að
framkvæmdastjóri sýni verulegt frumkvæði varðandi
daglegan rekstur skrifstofu og stefnumótun til lengri
tíma.
Kröfur ummenntun og reynslu:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfinu er skilyrði.
• Viðamikil reynsla af stjórnun og/eða rekstri
félagasamtaka er æskileg.
• Nákvæmni og öryggi í meðferð tölulegra gagna.
• Færni í mannlegum samskiptum og samstarfi.
• Reynsla af launaútreikningum og samningagerð er
kostur.
• Umsjón með uppfærslu og þróun heimasíðu.
Umsóknarfrestur er til ogmeð 10. október 2022.
Umsókn og fyrirspurnir sendist til Félags prófessora við
ríkisháskóla fpr@hi.is. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Pétur Henry Petersen formaður félagsins í síma
845-5346.
Í umsókn er mikilvægt að skýrt komi fram hvernig
ofangreindum hæfnikröfum er mætt.
Geta þarf tveggja meðmælenda.
Framkvæmdastjóri
- $*& $!,')"#+(%")
Blaðamaður
á viðskiptaritstjórn
Helstu verkefni:
• Fréttaskrif, viðtöl, greiningar og úttektir
Menntunar- og hæfniskröfur:
0 :;556.8 -8 27'86 2 &61)56,('/ -8 %(&6..'4"3
0 >;..('. );/ .+(6)( " )(%*3
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku, jafnt í töluðu
sem rituðu máli
Árvakur, sem rekur meðal annars Morgunblaðið, mbl.is og K100,
leitar að metnaðarfullum blaðamanni í fullt starf á viðskiptaritstjórn.
=2.%*6 ',,4+)6.8%* '/ )(%*31 &;6(6*
Gísli Freyr Valdórsson, fréttastjóri viðskipta,
í síma 569 1158 eða á gislifreyr@mbl.is
Umsóknarfrestur er til og með
16. október nk.
Umsóknum skal skilað á arvakur.is/storf
/;1 )(%*9)9;*64)5*2 -8 5<..6.8%*$*#3!
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR