Morgunblaðið - 08.10.2022, Síða 54

Morgunblaðið - 08.10.2022, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2022 Á sunnudag: Gengur í norðan 18- 25 m/s með snörpum vindhviðum við fjöll. Mikil slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu, rigning með austurströndinni, en úrkomuminna sunnanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast austast. Á mánudag: Norðan 5-10 og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Norðvestan 13-20 og snjókoma norðaustan- og austanlands framan af degi, en lægir þar og styttir upp síðdegis. Hiti kringum frostmark. RÚV 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Litli Malabar 07.20 Tölukubbar 07.25 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.36 Sögur snjómannsins 07.44 Begga og Fress 07.57 Vinabær Danna tígurs 08.10 Tillý og vinir 08.21 Rán – Rún 08.26 Klingjur 08.37 Kata og Mummi 08.48 Blæja 08.55 Zorro 09.17 Stuðboltarnir 09.39 Eldhugar – Annette Kellermann – hafmeyja 09.43 Haddi og Bibbi 09.45 Húllumhæ 10.00 Ævar vísindamaður 10.25 Bæir byggjast 11.15 Ferðin heim 12.10 Græna röðin með Sinfó 13.10 Af hverju þyngist ég? 14.00 Landinn 14.30 Nýbakaðar mæður 15.00 Leiðin á HM 15.30 Kiljan 16.10 Tímaflakk 17.00 Undraheimur ungbarna 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Hönnunarstirnin 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Siggi Sigurjóns 20.30 Hetty Feather 21.00 Sumarið 1993 22.40 The Master 00.55 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 10.00 Dr. Phil 10.40 Dr. Phil 11.20 Love Island (US) 12.15 The Block 13.30 Man. City – Southamp- ton BEINT 16.55 90210 17.40 Top Chef 18.25 American Housewife 18.50 Man with a Plan 19.10 Love Island (US) 20.10 Bachelor in Paradise 21.40 What Men Want 23.30 Breathe 23.33 12 Strong 01.38 Love Island (US) 02.00 Miss Sloane 02.28 Mission: Impossible – Ghost Protocol Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Söguhúsið 08.05 Pipp og Pósý 08.10 Ungar 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.40 Heiða 09.05 Monsurnar 09.15 Latibær 09.25 Ella Bella Bingó 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Tappi mús 10.00 Siggi 10.10 Rikki Súmm 10.20 Svínasögur 10.25 Angelo ræður 10.30 Mia og ég 10.55 K3 11.05 Denver síðasta risaeðl- an 11.20 Angry Birds Stella 11.25 Hunter Street 11.45 Blindur bakstur 12.25 Bold and the Beautiful 14.15 American Dad 14.35 GYM 15.00 The Masked Dancer 16.05 Franklin & Bash 16.50 Gulli byggir 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Kviss 19.45 Hotel Transylvania 2 21.15 Extra Ordinary 22.45 The Clovehitch Killer 00.30 Under the Silver Lake 18.30 Fjallaskálar Íslands (e) 18.30 Bridge fyrir alla (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Heima er bezt (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 20.00 Föstudagsþáttur 1/2 og 2/2 – 07/10/22 21.00 Að vestan – 9. þáttur 21.30 Kvöldkaffi (e) – Sess- elja Ólafsdóttir 22.00 Ljósið (e) 22.30 Eitt og annað (e) – Bleikur október 23.00 Að sunnan – 11. þáttur 23.30 Þegar (e) – Helena Jónsdóttir 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Heyrt og séð. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sjáandinn á Vesturbrú. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Heimskviður. 13.25 Orðin í grasinu. 14.10 Fólk og fræði. 14.40 Lesandi vikunnar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bowie í Berlín. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Í sjónhending. 21.15 Reykjavík bernsku minnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 8. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:58 18:34 ÍSAFJÖRÐUR 8:07 18:34 SIGLUFJÖRÐUR 7:50 18:17 DJÚPIVOGUR 7:28 18:02 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning með köflum eða skúrir, en sums staðar slydda á norðanverðu landinu. Hiti 1 til 10 stig, mildast syðst. „Ha? Er kominn enn einn Star Wars- þátturinn?“ frussaði einn kunningi minn nánast út úr sér þegar ég svaraði þeirri sára- saklausu spurningu hvað ég væri að horfa á þessa dagana. Spurn- ingin bar með sér að viðkomandi þætti nóg um hið mikla framboð þátta sem Disney- veldið hefur pumpað út á streymisveitunni sinni, og um leið vildi vinurinn vita hvort handritshöf- undarnir væru ekki orðnir galtómir, nú þegar „músin“ hefði leitað til þeirra í milljónasta sinn. Já, auðvitað er komin enn ein þáttaröðin sem gerist í Stjörnustríðs-heiminum, og að sjálfsögðu er ég í fararbroddi áhorfenda. Að þessu sinni heita þættirnir Andor og fjalla um mann sem heit- ir … Andor. Ókei, hugmyndaauðgin hefði alveg getað verið meiri hjá handritshöfundum þáttanna, en hvað með það? Glöggir Stjörnustríðsnördar kunna að muna eftir kvikmyndinni Rogue One, þar sem Cassian Andor þessi, sem leikinn er af Diego Luna, er ein af helstu söguhetjunum. Þar er Andor kaldrifjaður morðingi og næstum því erfitt fyrir áhorfandann að fá samúð með honum. Nú skal bætt úr því með því að fjalla um bak- sögu Andors og leyfa okkur að skyggnast á bak við hið hrjúfa yfirbragð. Og hvað get ég sagt? Þættirnir eru strax búnir að taka myndinni langt fram. Þetta er Star Wars fyrir fullorðna, og var kominn tími til, segja sumir. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Loksins Stjörnu- stríð fyrir fullorðna Andor Cassian Andor stendur í ströngu. 9 til 12 Helgarútgáfan Stór- söngkonan Regína Ósk og Yngvi stýra léttum mannlífsþætti þar sem þjóðinni er komið á notalegan hátt inn í helgina með gríni, glensi, við- tölum, fréttum og skemmtilegu spjalli ásamt bestu tónlistinni. 12 til 16 100% helgi með Heiðari Austmann Heiðar með bestu tón- listina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skron- stermixið á slag- inu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 24 K100 Partý Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. „Þetta er bara sturlun. Þetta er mesta þjóðfélagsmeinið okkar. Fólk áttar sig ekki á því hvað það er í mikilli streitu þegar það er í streitu og þess vegna fer það svona langt og inn í þetta kuln- unarástand eins og mikið hefur verið talað um. Fólk veit ekki hvað það á að gera til að koma sér úr eða fjarlægjast þetta ástand,“ sagði Einar Carl Axelson ,eigandi Primal.is, í Helgarútgáfunni um helgina. Hann mætti í stúdíó K100 og ræddi við þau Regínu Ósk og Yngva Eysteins um það hvernig hægt er að sigrast á streitunni. Nánar á K100.is. „Mesta þjóðfé- lagsmein okkar“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 16 heiðskírt Madríd 23 heiðskírt Akureyri 4 alskýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 20 skýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 17 léttskýjað Róm 22 heiðskírt Nuuk 0 snjóél París 19 heiðskírt Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 4 léttskýjað Ósló 12 alskýjað Hamborg 15 skýjað Montreal 14 þoka Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 19 heiðskírt Chicago 10 rigning Helsinki 13 skýjað Moskva 10 léttskýjað Orlando 27 heiðskírt DYkŠ…U Drepfyndin hrollvekja frá 2019. Rose er að mestu indæll og einmana ökukennari sem býr í sveit á Írlandi. Hún þarf að nota yfirnáttúrulega hæfileika sína til að bjarga dóttur Martins (sem er líka að mestu indæll og einmana) frá útbrunninni rokkstjörnu sem er að nota hana í samkomulagi sem hann gerði við djöfulinn um að verða frægur aftur. Stöð 2 kl. 21.15 Extra Ordinary Rífðu þig upp úr sófanum og vertu RIFFari! Miðasala á riff.is Háskólabíó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.