Morgunblaðið - 13.10.2022, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2022
Auðhumla svf. óskar að ráða til starfa
framkvæmdastjóra
Auðhumlu svf.
staðan heyrir undir stjórn Auðhumlu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Mjög góð samskiptahæfni
• Aðlögunarhæfni, frumkvæði og öguð vinnubrögð
• Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti
Starfssvið:
• Dagleg stjórnun og rekstur Auðhumlu svf.
• Undirbúningur, eftirlit og eftirfylgni með
framkvæmd verkefna
• Áætlanagerð
• Samvinna og samskipti við stjórnvöld og stofnanir
• Samvinna og samskipti við hagsmunaaðila
• Talsmaður Auðhumlu svf. á opinberum vettvangi
Umsóknum skal fylgja starfsferilsskrá.
Sækja skal um starfið inn á www.alfred.is
Auðhumla svf. er samvinnufélag í eigu um 470 mjólkurframleiðenda
um land allt og hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félags-
mönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á
markaði á Íslandi og erlendis. Auðhumla svf. er móðurfélag
Mjólkursamsölunnar ehf. með 80% eignarhlut.
Við leitum að öflugum og framsæknum einstaklingi til
að sinna starfi viðskiptastjóra í sameinuðu fyrirtæki
Logoflex-Áberandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Þjónusta og samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins.
• Móttaka og úrvinnsla verkefna, frágangur og eftirfylgni.
• Sala og tilboðsgerð til viðskiptavina
• Hönnun og forvinnsla prentskjala
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð kunnátta í Illustrator og Photoshop, reynsla af
umbúðahönnun er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði í starfi
• Góð aðlögunarhæfni til að vinna sjálfstætt og skipuleggja
verkefni
• Metnaðarfullur, fjölhæfur og laginn einstaklingur með gott
verkvit og lausnamiðaða kunnáttu
• Lipur þjónustulund og góð mannleg samskipti eru mjög
mikilvæg
• Góður liðsmaður sem vinnur vel í hóp
Sótt um með því að senda ferilskrá og kynningarbréf á
atvinna@logoflex.is
Smiðshöfða 9, 110 Rvk. 577 7701 ---&!"%",'+&$.
Vesturvör 30a, 200 Kóp. 414 1900 ---&*('/*#)$&$.
Viðskiptastjóri/
hönnuður
intellecta.is
Nordic Office of Architecture er leiðandi
arkitektastofa á Norðurlöndummeð 300
starfsmenn á fjórum starfsstöðvum, Reykjavík,
Akureyri, Ósló og Kaupmannahöfn. Rætur
stofunnar á Íslandi er teiknistofan Arkþing sem
var stofnuð árið 1991. Eftir margra ára samvinnu
milli fyrirtækjanna sameinuðust Arkþing og
Nordic Office of Architecture árið 2019.
Vegna góðrar verkefnastöðu og fjölmargra
spennandi verkefna framundan leitum við að
öflugum liðsauka. Við auglýsum því eftir fólki í
eftirfarandi stöður:
Reykjavík
Fyrir starfstöð okkar í Reykjavík leitum við að
drífandi einstaklingum í eftirfarandi stöður:
- Arkitekt/byggingafræðingur með reynslu af
fullnaðarhönnun byggingaverkefna. Góð færni í
Revit eða Archicad er nauðsynleg.
- Arkitekt, skipulagsfræðingur og/eða
borgarhönnuður með reynslu og áhuga á
skipulagsverkefnum.
Akureyri
- Arkitekt til að leiða faglegt starf teiknistofu
Nordic á Akureyri.
Umsóknir berast á hhj@nordicarch.com fyrir 15. október.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
www.nordicarch.com
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is