Morgunblaðið - 13.10.2022, Side 54

Morgunblaðið - 13.10.2022, Side 54
Arnar Grétarsson hefur verið ráð- inn þjálfari karlaliðs Vals í knatt- spyrnu. Arnar, sem er fimmtugur, skrifaði undir fjögurra ára samn- ing við Valsmenn. Þjálfarinn tekur formlega við störfum á Hlíðarenda hinn 1. nóvember en hann hefur stýrt KA á Akureyri frá 2020. Hann lét af störfum á Akureyri á dög- unum og var strax orðaður við þjálfarastöðuna hjá Valsmönnum. Arnar hefur einnig stýrt Breiða- bliki hér á landi og þá þjálfaði hann Roselare í belgísku B-deildinni árið 2019. Skrifaði undir á Hlíðarenda Ljósmynd/Þórir Tryggvason 4 Arnar Grétarsson skrifaði undir fjögurra ára samning við Val. 54 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2022 Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Napoli – Ajax ............................................ 4:2 Rangers – Liverpool ................................ 1:7 Staðan: Napoli 4 4 0 0 17:4 12 Liverpool 4 3 0 1 12:6 9 Ajax 4 1 0 3 8:12 3 Rangers 4 0 0 4 1:16 0 B-RIÐILL: Atlético Madrid – Club Brugge .............. 0:0 Bayern Leverkusen – Porto.................... 0:3 Staðan: Club Brugge 4 3 1 0 7:0 10 Porto 4 2 0 2 6:6 6 Atlético Madrid 4 1 1 2 2:5 4 B. Leverkusen 4 1 0 3 2:6 3 C-RIÐILL: Barcelona – Inter Mílanó ........................ 3:3 Viktoria Plzen – Bayern München ......... 2:4 Staðan: Bayern München 4 4 0 0 13:2 12 Inter Mílanó 4 2 1 1 6:5 7 Barcelona 4 1 1 2 8:7 4 Viktoria Plzen 4 0 0 4 3:16 0 D-RIÐILL: Sporting – Marseille ................................ 0:2 Tottenham – Eintracht Frankfurt ......... 3:2 Staðan: Tottenham 4 2 1 1 5:4 7 Marseille 4 2 0 2 6:4 6 Sporting CP 4 2 0 2 6:6 6 E. Frankfurt 4 1 1 2 3:6 4 Danmörk Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: AB – AGF.................................................. 0:3 - Mikael Anderson var ekki í leikmanna- hópi AGF. Noregur Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Viking – Kristiansund.................... (frl.) 1:0 - Patrik Sigurður Gunnarsson lék allan leikinn með Viking. - Brynjólfur Willumsson kom inn á sem varamaður hjá Kristiansund í hálfleik. >;(//24)3;( Undankeppni EM karla 1. riðill: Norður-Makedónía – Lúxemborg ...... 38:24 _ N-Makedónía 2 stig, Portúgal 0, Tyrk- land 0, Lúxemborg 0. 2. riðill: Serbía – Finnland................................. 34:24 _ Serbía 2 stig, Noregur 0, Slóvakía 0, Finnland 0. 3. riðill: Ísland – Ísrael ...................................... 36:15 Tékkland – Eistland............................. 31:23 _ Ísland 2 stig, Tékkland 2, Eistland 0, Ísr- ael 0. 4. riðill: Úkraína – Færeyjar............................. 29:25 _ Úkraína 2 stig, Austurríki 0, Rúmenía 0, Færeyjar 0. 5. riðill: Króatía – Grikkland ............................. 33:25 _ Króatía 2 stig, Belgía 0, Holland 0, Grikk- land 0. 6. riðill: Ungverjaland – Litháen ...................... 36:23 Sviss – Georgía ..................................... 24:23 _ Ungverjaland 2 stig, Sviss 2, Georgía 0, Litháen 0. 7. riðill: Svartfjallaland – Kósovó...................... 29:20 _ Svartfjallaland 2 stig, Bosnía 0, Slóvenía 0, Kósovó 0. Danmörk Ringköbing – Viborg .......................... 31:28 - Elín Jóna Þorsteinsdóttir lék ekki með Ringköbing vegna meiðsla. Skanderborg – Köbenhavn ................ 28:40 - Steinunn Hansdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Skanderborg. Noregur Volda – Storhamar.............................. 22:36 - Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Volda, Dana Björg Guðmunds- dóttir þrjú en Katrín Tinna Jensdóttir skoraði ekki. Halldór Stefán Haraldsson þjálfar liðið. - Axel Stefánsson þjálfar kvennalið Stor- hamar. Fredrikstad – Kristiansand ............... 28:33 - Alexandra Líf Arnarsdóttir skoraði ekki fyrir Fredrikstad. Elías Már Halldórsson þjálfar liðið. E(;R&:=/D Aga- og úrskurðarnefnd Knatt- spyrnusambands Ísland hefur úr- skurðað Víking úr Reykjavík í heimaleikjabann vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á úrslitaleik bikarkeppninnar sem fram fór á Laugardalsvelli 1. október. Ásamt því að fá eins leiks heimaleikjabann voru Víkingar sektaðir um 200.000 kr, FH-ingar voru sektaðir um 50.000 krónur og KSÍ sektað um 200.000 krónur þar sem framkvæmd leiksins var í höndum þeirra. Vík- ingar þurfa því að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum velli. Víkingar fengu þunga refsingu Morgunblaðið/Óttar Geirsson Blys Víkingar fengu háa sekt fyrir hegðun stuðningsmanna sinna. Á ÁSVÖLLUM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland fer vel af stað í undankeppni Evrópumóts karla í handbolta fyrir lokamótið í Þýskalandi árið 2024. Íslenska liðið mætti því ísraelska á Ásvöllum í fyrsta leik í gær og vann sannfær- andi 36:21-sigur. Þrátt fyrir að lykilmennirnir Aron Pálmars- son, Viktor Gísli Hallgrímsson og Ómar Ingi Magnússon hafi verið fjarverandi var sigurinn í gær aldrei í hættu. Íslenska liðið er í allt öðrum gæðaflokki en það ísraelska og má setja þá kröfu á liðið að vinna sannfærandi, sem það gerði. Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið og skoraði 7 mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom þar á eftir með 6 mörk. Næsti leikur Íslands er útileikur á móti Eistlandi, þar sem er hægt að setja kröfu á ann- an sigur. Eftir það er tæpt hálft ár í næstu leiki, því Ísland leikur við Tékkland á útivelli 8. mars á næsta ári og á heimavelli fjórum dögum síðar. Tvö efstu liðin eru örugg með EM sæti. Þá fara einnig fjögur lið með bestan árangur í þriðja sæti á lokamótið. Íslenska liðið er orðið gífurlega gott og má ekki reikna með öðru en að liðið tryggi sér sæti á EM með sannfærandi hætti. Leikurinn í gær var góð byrjun. Nánari umfjöllun og viðtöl má finna á mbl.is/ sport/handbolti Stórsigur í fyrsta leik - Kristján Örn Kristjánsson fór á kostum í íslenska liðinu og skoraði sjö mörk - Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran leik og stýrði leiknum af stakri snilld Morgunblaðið/Árni Sæberg Illviðráðanlegur Ísraelar réðu ekkert við Gísla Þorgeir Kristjánsson á Ásvöllum í gær en hann skoraði sex mörk í leiknum og var næstmarkahæstur. KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – KR ................... 18.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR............ 19.15 Egilsstaðir: Höttur – Njarðvík ........... 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Keflavík............ 20.15 1. deild kvenna: Þorláksh.: Hamar/Þór – Tindastóll .... 19.15 Í KVÖLD! Mohamed Salah fór á kostum fyrir Liverpool þegar liðið vann stór- sigur gegn Rangers í A-riðli Meistaradeildar karla í knatt- spyrnu í Glasgow í gær. Leiknum lauk með 7:1-sigri Liv- erpool en Salah byrjaði á bekkn- um hjá enska liðinu. Egyptinn kom inn á sem vara- maður hjá Liverpool á 68. mínútu og átta mínútum síðar kom hann Liverpool í 4:1. Hann bætti svo við tveimur mörkum til viðbótar, á 80. mínútu og 81. mínútu. Roberto Firmino skoraði tvíveg- is fyrir Liverpool og þá voru þeir Darwin Núnez og Harvey Elliott einnig á skotskónum fyrir Liver- pool sem er komið með annan fót- inn í 16-liða úrslit keppninnar eft- ir stórsigur gærdagsins. _ Tottenham er komið á toppinn í D-riðli eftir nauman sigur gegn Eintracht Frankfurt í Lundúnum. Son Heung-Min skoraði tvívegis fyrir Tottenham í leiknum og þá var Harry Kane einnig á skot- skónum fyrir enska liðið. Tottenham er með 7 stig í efsta sæti riðilsins, stigi meira en Mar- seille og Sporting. _ Þá er Bayern München komið áfram í 16-liða úrslitin eftir 4:2- sigur gegn Viktoria Plzen í C- riðlinum í Tékklandi. Leon Gor- etzka skoraði tvívegis fyrir Bæj- ara í leiknum og þeir Sadio Mané og Thomas Müller sitt markið hvor. Bayern München er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins eða 12 stig. AFP Mark Mohamed Salah og Harvey Elliott fagna marki þess síðarnefnda í Glasgow en Salah átti frábæra innkomu hjá Liverpool og skoraði þrennu. Skoraði þrennu á sex mínútum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.