Morgunblaðið - 15.11.2022, Side 11

Morgunblaðið - 15.11.2022, Side 11
FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2022 11 Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes • www.gaeludyr.is Jólagjafir gæludýranna færðu hjá okkur móta, samkvæmt ákvörðun kirkjuyfirvalda. „Digranessókn byggir á öflugu hverfisstarfi og kraftmiklu fólki sem allt vill gera fyrir kirkjuna sína. Við auglýsum núna eftir sóknarpresti í tímabundna stöðu – það er fyrsta skrefið af mörgum sem við ætlum að taka saman til að tryggja glæsilegt sóknarstarf í framtíðinni,“ segir Pétur G. Markan, biskupsritari. gudni@mbl.is Biskup Íslands hefur auglýst eftir sóknarpresti til afleysingarþjón- ustu í Digranes- og Hjallapresta- kalli. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. desember 2022. Séra Sigurður Jónsson, sem leysti þar af, snýr aftur í Ás- kirkju. Hlé var gert á helgihaldi, þ.e. guðsþjónustum á sunnu- dögum og helgistundum eldri borgara á þriðjudögum og fyrir- bænastundum á fimmtudögum í Digraneskirkju til næstu mánaða- lEkkert helgihald tilmánaðamóta Sóknarpestur óskast í Digranes Morgunblaðið/Sigurður Ægisson KópavogurDigraneskirkja og Hjallakirkja eru í sömu sókn í Kópavogi. Vaxtamál- ið sent til EFTA lSnýst umskil- mála fasteignalána Héraðsdómur Reykjavíkur hefur nú sent beiðni til EFTA-dómstólsins um ráðgefandi álit um lögmæti skil- mála fasteignaláns Landsbankans um breytilega vexti. Um er að ræða eitt þeirra dómsmála sem höfðuð voru í tengslum við svokallað Vaxta- mál Neytendasamtakanna. Héraðsdómur felldi úrskurð um að leitað skyldi ráðgefandi álits þann 23. júní sl., en Landsbankinn ákvað að kæra þann úrskurð til Landsréttar. Landsréttur hafnaði rökum Landsbankans og hefur nú staðfest að leita beri ráðgefandi álits. Því er beiðnin um ráðgefandi álit nú formlega komin til með- ferðar EFTA-dómstólsins, segir í tilkynningu Neytendasamtakanna. Dómur innan 9 mánaða Héraðsdómur hefur leitað ráð- gefandi álits EFTA-dómstólsins á því hvort það samræmist tilskipun ESB að í skilmálum fasteignaláns til neytenda, með breytilegum vöxtum, komi fram að vaxtabreytingar taki m.a. mið af vöxtum Seðlabankans, vöxtum á markaði og öðrum fjár- mögnunarkjörum lánveitandans. Segja Neytendasamtökin, þar sem Breki Karlsson er formaður, að niðurstaða í málinu muni aðallega hafa þýðingu fyrir neytendur sem tóku fasteignalán eftir 1. apríl 2017. Búist er við að dómur EFTA liggi fyrir innan níu mánaða. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Neytendur Breki Karlsson er for- maður Neytendasamtakanna. glugga í SA-átt. Helgast það af því að við hönnun hússins var ekki gert ráð fyrir íbúðum í þessum hluta hússins, heldur atvinnustarfsemi. Samkvæmt gildandi aðalskipulagi, ur sem gerðar eru til íbúða, þar með talið birtugæði. Ekki verði séð að um- ræddar íbúðir uppfyllli þær kröfur, íbúðirnar verði mjóar og rúmlega 12 metra djúpar með einum, stórum lEr ekki talið samrýmast markmiðum aðalskipulags um lifandi borgarumhverfi Fáekki að breyta atvinnuhús- næði í íbúðir íValshverfinu gildandi deiliskipulagi og breytingum sem hafa verið gerðar á því sé gert ráð fyrir að Arnarhlíð verði borg- argata með fjölbreyttri verslun og þjónustu. Í aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 sé borgargata skilgreind sem lykilgata viðkomandi hverfis þar sem helstu stofnanir og þjónusta hverfisins standa, auk þess að vera mikilvæg samgöngutenging, en fyr- irhuguð borgarlína muni einmitt fara um Arnarhlíð. „Að breyta atvinnu- húsnæði fyrir verslun og þjónustu hverfisins í gistirými fyrir ferðamenn gengur þvert gegn þeim markmiðum aðalskipulags að skapa lifandi borg- arumhverfi í göturýminu. Því er tekið neikvætt í breytingu atvinnurýma á jarðhæð við Arnarhlíð í gistirými,“ segir í greinargerð verkefnastjórans, sem skipulagsfulltrúi samþykkti. Ekki fæst leyfi hjá Reykjavíkurborg til að breyta atvinnurýmum á 1. hæð húss í Valshverfinu á Hlíðarenda í íbúðir. Niðurstaða skipulagsfulltrúa var sú að slík breyting samrýmdist ekki markmiðum aðalskipulags um að skapa lifandi borgarumhverfi í göturými borgargatna. Erfiðlega hefur gengið að fá fyr- irtæki til að hefja starfsemi í Vals- hverfinu, en þar hefur verið gífurleg uppbygging á síðustu árum. Aðeins hafa þrjú fyrirtæki haslað sér þar völl enn sem komið er. Í frétt í Morgun- blaðinu 3. nóvember sl. var vitnað í nýlega bókun íbúaráðs Miðborgar og Hlíða um að þúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði standi enn auðar á jarðhæðum hverfisins og virðist lítið bóla á breytingum í þeim efnum. Þetta hefur reyndar verið vandamál í fleiri nýjum hverfum borgarinnar. Það voru Alark arkitektar fyrir hönd NH eigna ehf. sem sendu fyr- irspurn til borgarinnar í september sl. um nýtingu atvinnurýma á 1. hæð hússins Arnarhlíð 2. Húseigandinn vildi kanna hvort nýta mætti húseign- ina frekar en hún stæði auð engum til gagns. Annars vegar var spurt hvort gera mætti 10 íbúðareiningar, þrjár sem snúa að Smyrilshlíð og sjö sem snúa að Arnarhlíð, ásamt hugsanlegri nýtingu húshorna fyrir aðra starf- semi, t.d. verslun og kaffihús í bland við hótelstarfsemi. Hins vegar 100% nýtingu atvinnurýmis undir íbúða- hótel þar sem gert væri ráð fyrir 17 íbúðareiningum í rýminu, sam- kvæmt uppdrætti Alark arkitekta. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra skipulagsfulltrúa. Í umsögn hans kemur fram að um- rætt hús var byggt árið 2020. Í gild- andi deiliskipulagi heitir umrædd lóð „Lóð D“. Gert er ráð fyrir verslun og þjónustu á jarðhæðum en íbúðum og skrifstofuhúsnæði á efri hæðum. Ef ætlunin er að skrá rýmið sem íbúðir þurfi þær að uppfylla allar þær kröf- Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Morgunblaðið/sisi Arnarhlíð 2Óskað var eftir heimild til að innrétta íbúðir í húsinu. Þær áttu að snúa að Arnarhlíð og Smyrilshlíð. HlíðarendiMikill fjöldi íbúða hefur verið byggður í hverfinu undanfarið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.