Morgunblaðið - 15.11.2022, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2022
DÆGRADVÖL 23
Dekton er algjörlega öruggt gagnvart blettum svo sem kaffi,
rauðvíni, sítrus og ryði. Dekton þolir að það slettist á það
Blettaþolið SýruþoliðHögg- og
rispuþolið
Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is
HÁTT
HITAÞOL
6 1 3 5
2 4
1 4 7
3 9 6 1 2
9 3 5
6 7 9 3
5 9
2 7
6
4 5 2
2
2 5 8 1 6 4
5 2
8 1 6
9 1
9 1 4 7
6 9 8
9
5 6 4
3 4 9
7 1
7 1 4 5
6
8 9 7
8 4 5 3
3
9 4 8 6
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10 11
12 13
14 15
16 17 18
19 20 21
22 23
24 25 26 27
28 29 30
31
Lárétt 1 tala mikið 5 láta undan 10 lifa sníkjulífi 11 snúra 12 hjartfólgið 13 opin-
berast 14 stríðni 15 kona fráSvíþjóð 16 selurinn 19 íþróttafélag20 vaxa22hávaði
23 kusk 24 tónverkið 26 líkt eftir 28 kræk 29 undir 31 undanfara
Lóðrétt 1 eiginkonu 2 sníkjudýr 3 skilur 4 æst 6 klukkurnar 7 óskemmt 8 vatna-
dýr 9 fylki 13 óskar 15 stóru herbergjanna 17 nema burt 18 var í gildi 19 Persa 21
skemma 22 fisktegund 23 þurrlendissvæði 25 ákvarða 27 grískur guð 30 sjálfur
Ö A H Ó G V Æ R L E G A R R M
R M Q R Z L V K L C R U I A E
Y E Z V A F S Z W J R H K M I
G Y B A T G N I G E A K S F N
G B J F S H A S K U N F R D A
I A V I A Q D L L B R C E L K
S R W O F N N T A G U R V L S
M N L B Ú Z A K R M T E M K L
Á K R M J G J S A U T U Ó V A
L T E I L B F M N B E R R W R
U X H G G X M Y R O R A K W Ó
N Y L M Y N T F U L E T S W M
U A C Z N P E A G G P O Í I Q
M U Z R W X P H E W Ó M R F C
M S K O P P A W L V A U G S V
Lárétt1masa5lúffa10aféta11reim12kært13birst14at15sænsk16urtan19Ír20alast22skark23
ló24arían26apað28næl29neðan31aðdraganda
Lóðrétt1maka2afætur3sér4att6úrin7ferskt8fisk9amt13bænar15salanna17taka18stóð19
Írana21skaða22síld23land25ræð27Pan30eg
7 4 6 1 3 2 8 9 5
3 8 5 7 9 6 1 2 4
1 2 9 5 8 4 7 3 6
4 3 8 9 5 7 6 1 2
2 9 1 8 6 3 4 5 7
6 5 7 4 2 1 9 8 3
5 7 4 3 1 8 2 6 9
8 6 3 2 7 9 5 4 1
9 1 2 6 4 5 3 7 8
8 4 1 6 7 3 5 2 9
9 6 7 4 5 2 8 1 3
3 2 5 9 8 1 7 6 4
1 5 2 7 3 4 9 8 6
4 7 9 8 1 6 3 5 2
6 8 3 2 9 5 4 7 1
5 9 6 1 4 8 2 3 7
2 3 4 5 6 7 1 9 8
7 1 8 3 2 9 6 4 5
2 1 8 9 7 5 3 6 4
6 3 4 1 2 8 5 9 7
5 7 9 3 4 6 1 2 8
7 9 1 4 3 2 6 8 5
3 6 5 8 9 7 2 4 1
4 8 2 5 6 1 9 7 3
8 4 6 2 5 3 7 1 9
1 5 7 6 8 9 4 3 2
9 2 3 7 1 4 8 5 6
Stafakassinn
Fimmkrossinn
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
SudokuÞrautir
Orðarugl
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum
3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að
hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Ölkelda er „lind með köldu vatni sem ólgar af kolsýru líkt og það sjóði“ stendur í Ísl. orðabók. Orðið vekur
þorsta en ölkeldur eru ekki bjóruppsprettur og lítil von um að maður finni á sér þótt maður „komi við á
ölkelduhúsum“. Ölkelduvatn er þó rómaður heilsudrykkur og setjast má undir stýri, jafnvel eftir nokkra lítra.
Málið
Hvítur á leik
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c5
5. cxd5 Db6 6. Bxf6 Dxb2 7. Hc1 gxf6
8. e3 cxd4 9. Hc2 Da3 10. Dxd4 e5 11.
Bb5+ Rd7 12. Dh4 Be7 13. Rge2 a6 14.
Ba4 b5 15. Bb3 Dd6 16. Rg3 Rc5 17.
Rce4 Rxe4 18. Dxe4 f5 19. Dd3 Db4+
20. Hd2 e4 21. Dc2 Dd6 22. 0-0 h5 23.
Re2 Bd7 24. Rd4 Bf6 25. f3 Bxd4 26.
Hxd4 exf3 27. Hxf3 Hc8 28. Dd2 Dc5
29. Hf1 Dc3 30. Df2 a5 31. Df4 f6 32. d6
a4 33. Bd5 h4 34. h3 Db2 35. Kh1 Hc2
Staðan kom upp í Evrópukeppni
landsliða í opnum flokki, 65 ára og
eldri, sem lauk fyrir skömmu í Dresden
í Þýskalandi. Þýski stórmeistarinn
Rainier Knaak (2.457) hafði hvítt
gegn frönskum kollega sínum Nikolay
Legky (2.350). 36. Be4! Hc1 svartur
hefði einnig tapað eftir 36. ... fxe4 37.
Dxe4+. 37. Bxf5 Hg8 38. De4+ og
svartur gafst upp. Íslenskt lið tók þátt
í keppninni og lenti það í 20. sæti, sjá
skak.is.
Lausnir
Sudoku→
Krossgáta ↓
Fimmkrossinn Stafakassinn
�
Finndu fimm breytingar
Austur
♠ xxx
♥ xxxx
♦ xxx
♣ ?xx
Norður
♠ D32
♥ÁDG8
♦ G64
♣ D95
Vestur
♠ xxx
♥ xxx
♦ xxx
♣ ?xxx
Suður spilar 7G.
„Ég man ekki hvor varnarspilarinn
átti laufgosann.Við áttum hann ekki.“
Georg Ólafsson tók upp 27 punkta hönd
á rúbertubrids í góðra vina hópi: „Ég hef
grun um að þetta sé ekki algengt – hvað
þá að makker leggi fram 12 punkta á
móti.“
Makker Georgs var Þórarinn Sigþórs-
son og þeim félögum tókst í sameiningu
að komast í 7G. Georg opnaði á alkröfu
og stökk svo í 4G við 2♦ hlerun Þórar-
ins. „Mér var sama hvort hann skildi
þetta sem ásaspurningu eða lýsandi
sögn.“ Þórarinn var heldur ekki viss, en
sá á sínum spilum að nægur efniviður
hlyti að vera í þrettán slagi.
En hversu oft geta menn vænst þess
að taka upp 27 punkta hönd? Um það
bil einu sinni í hverjum 20 þúsund gjöf-
um, segir Alfræðiritið (0,0049%).
Liggur frosinn. S-Allir
Suður
♠ÁKG4
♥ K2
♦ÁKD3
♣ÁK2
Euratom
Fjandans
Grískrómverskir
Hengir
Hógværlega
Legurnar
Ljúfasta
Meybarn
Móralskan
Skoppa
Óperetturnar
Öryggismálunum