Morgunblaðið - 29.11.2022, Page 1

Morgunblaðið - 29.11.2022, Page 1
PORTÚGAL OG BRASILÍA FARAÁFRAM HM Í KNATTSPYRNU 26 NÝ SJÓBÖÐ EIGAAÐ NÁ Í FERÐAMENN ÖNUNDARFJÖRÐUR 11 TÓNLEIKAR TILEINKAÐIR MINNINGUM ERNAVALA Í HÖRPU 28 • Stofnað 1913 • 280. tölublað • 110. árgangur • ÞR IÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2022 Ljósin ljá lit sinn svörtu næturhúminu Víða um land hefur mátt sjá norðurljós á himni síðustu kvöld og nætur, þar á meðal á Húsavík í gærkvöldi. Góð skilyrði hafa átt þar hlut að máli, en staða tungls og skýjafar hafa hvort tveggja áhrif. Á sama tíma hafa kraft- miklir segulstormar geisað eftir blossa frá sólu. Spár Veðurstofunnar gera ráð fyrir að í nótt og á morgun verði áfram talsverð virkni norðurljósa yfir landinu. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Reglugerðir um sorp eru á leiðinni „Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og formaður Landverndar segja slæmt að ekki séu komnar fram reglugerðir vegna laga um hringrásarhagkerfi sem taka gildi 1. janúar. Hjá umhverfis-, orku- og lofts- lagsráðuneytinu fengust þær upplýsingar að reglugerðirnar væru í smíðum og yrðu birtar fljótlega í samráðsgáttinni.» 10 RuslMeiri flokkun. Rigningar gagnast Landsvirkjun vel „Rigningarnar í nóvember hafa reynst mjög hagfelldar fyrir vatnsbúskap Landsvirkjunar. Suðaustanáttir með hlýindum og úrkomu hafa aukið mjög rennsli til miðlunarlóna á hálendinu. Vatnsborð í Þórisvatni og Háls- lóni hefur hækkað þannig að nú eru þessi lón á svipuðum stað og í upphafi mánaðarins. Mjög litlar líkur eru taldar á því að grípa þurfi til rafmagnsskerðinga eins og síðasta vetur.» 6 Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hálslón Rigningatíðin í nóvember- mánuði hefur aukið rennsli í lónin. frá okkur. Við ætlum að mæta á fundinn á morgun [í dag] og tökum stöðuna eftir þann fund. Við erum á fullu að vinna okkar vinnu.“ Eiður segir að LÍV mæti ekki á fundinn í dag með það að leiðarljósi að slíta viðræðum. „Við mætum bara inn hjá sáttasemjara með það verk- efni að loka samningi. Svo verður það bara að koma í ljós hvernig það gengur,“ segir hann. „Gerðist voðalega lítið“ Stíft var fundað í kjaraviðræðum í gær en meðal annars fundaðu Efling og samflot iðn- og tæknifólks með SA sitt á hvorum fundinum. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sagði eftir fundinn að viðræður þok- uðust lítið áfram og að hann væri hóflega bjartsýnn á framhaldið. „Við sátum við og reyndum að ýta málum áfram en það gerðist voða- lega lítið,“ segir hann og bætir við að helst hafi verið rædd áhersluat- riði iðn- og tæknifólks sem snúa að kjarasamningsákvæðum. „Tilgangurinn með að mæta er að reyna að ýta þessu eitthvað áfram,“ segir Eiður Stefánsson, varafor- maður Landssambands íslenskra verzlunarmanna (LÍV) og formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri, um væntingar til fundar í kjaraviðræðum LÍV, Starfsgreina- sambandsins (SGS) og VR með Samtökum atvinnulífsins (SA) hjá ríkissáttasemjara í dag. „Okkur fannst þetta svolítið rýrt þannig að það þarf að ná að teygja þetta aðeins upp, en það nást samn- ingar á endanum,“ segir Eiður en síðast var fundað á fimmtudag. Eftir þann fund sleit VR viðræðum við SA. Ragnar Þór Ingólfsson, formað- ur VR, kveðst þó ætla að mæta á fundinn í dag. „Ríkissáttasemjari vildi boða okk- ur á fundinn og ég verð að sjálfsögðu við því,“ segir Ragnar. „Efnislega hefur ekkert breyst. Þótt viðræður fari í þennan farveg þá höldum við áfram að reyna. Við erum áfram boðuð á fundi og verkefnið fer ekki lLÍV, SGS og VR funda aftur með SA í daglVRmætir aftur þrátt fyrir viðræðu- slit eftir síðasta fundlEfnislega ekkert breystlHófleg bjartsýni á framhaldið Viðræðurþokast lítið Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg KjaraviðræðurMikið er um að vera í Karphúsinu um þessar mundir. Stíft fundað í kjaraviðræðum» 2 Stóraukin framlög til lögreglu lAuka fé til löggæslu um 2,5 milljarða „Við erum hér vonandi að fá aukin framlög, sem við höfum ekki séð í fjölda- mörg ár,“ segir Jón Gunnarsson dómsmálaráð- herra í samtali við Morgunblað- ið. Ríkisstjórnin hyggst auka fjárframlög til löggæslu um 2,5 milljarða króna frá því sem upphaflega var miðað við í fjárlaga- frumvarpi. Þar munar mest um stór- aukin framlög úr ríkissjóði til lög- reglu, þar sem hækkunin mun nema 1,4 milljörðum króna, fallist Alþingi á tillögurnar. » 4 Jón Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.