Morgunblaðið - 30.11.2022, Page 26
ÚTVARPOGSJÓNVARP26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 2022
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
„Það eina sem ég gat
gert akkúrat núna“
„Ég er náttúrlega búin að reyna allt
til að búa til eitthvað,“ sagði Ásdís
Rán semmætti í Ísland vaknar á
K100 og ræddi um nýtt hlaðvarp
sem hún er nýbyrjuð með, Krass-
andi konur. „Ég er búin að vera at-
vinnulaus síðan ég kom hingað. Án
verkefna. Þannig að þetta er eig-
inlega „survival of the fittest“. Ég
er að reyna að búa mér til eitthvað
að gera,“ sagði Ásdís. „Mér fannst
þetta vera það eina sem ég gat gert
akkúrat núna, Ég er fín í þessu. Mér
fannst vanta skemmtilegt hlaðvarp
fyrir konur, sagði Ásdís.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Útsvar 2015-2016
14.30 HM stofan
14.50 Ástralía - Danmörk
16.50 HM stofan
17.20 Landakort
17.25 KrakkaRÚV
17.26 Hundurinn Ibbi
17.30 HæSámur
17.37 Lundaklettur
17.44 Örvar og Rebekka
17.56 Víkingaprinsessan
Guðrún
18.01 Hinrik hittir
18.06 Haddi og Bibbi
18.08 Hrúturinn Hreinn
18.15 Krakkafréttir
18.20 Lag dagsins
18.30 Fréttayfirlit
18.35 HM stofan
18.50 Pólland -Argentína
20.50 HM stofan
21.00 Fréttir
21.25 Íþróttir
21.30 Veður
21.35 Vikinglottó
21.40 Kiljan
22.20 Svarti baróninn
23.20 Uppgangur nasista
00.10 HMkvöld
00.55 Dagskrárlok
12.00 Dr. Phil
12.42 The Late Late Show
with James Corden
13.21 Love IslandAustralia
14.13 The Block
14.57 American Housewife
15.18 Black-ish
17.00 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love IslandAustralia
20.10 Survivor
21.00 NewAmsterdam
21.50 Super Pumped
22.50 Guilty Party
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love IslandAustralia
01.05 Law andOrder: Speci-
al Victims Unit
01.50 ChicagoMed
02.35 The Resident
03.15 TheThingAbout Pam
04.00 Walker
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá
Kanada
13.00 JoyceMeyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 BennyHinn
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blönuð dagskrá
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Útkall
20.00 Bíóbærinn
Endurt. allan sólarhr.
07.55 Heimsókn
08.20 TheMentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Cold Case
10.05 Masterchef USA
10.45 30 Rock
11.05 30 Rock
11.30 Um land allt
12.10 Jólagrill BBQ kóngs-
ins
12.30 Nágrannar
12.50 Ísskápastríð
13.35 Skreytumhús
13.50 The DogHouse
14.40 Temptation Island
USA
15.20 The Cabins
16.05 Lóa Pind: Örir
íslendingar
16.50 The Heart Guy
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.15 Afbrigði
19.45 Next Stop Christmas
21.10 The Good Doctor
21.55 Unforgettable
22.35 Chucky
23.25 Rutherford Falls
23.55 S.W.A.T.
00.35 TheMentalist
01.15 Cold Case
02.00 30 Rock
02.20 30 Rock
02.40 Temptation Island
USA
20.00 Að sunnan (e) – 14.
þáttur
20.30 Ferðalag um Íslenskt
skólakerfi
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðumér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir og veðurfregnir
10.13 Á rekimeð KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
14.03 Sögur úr steinaríkinu
15.00 Fréttir
15.03 Upp á nýtt
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 Saga hugmyndanna
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Endurómur úr Evrópu
20.35 Samfélagið
21.40 Kvöldsagan: Svar við
bréfi Helgu
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.05 Lestin
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
Umræðan, málfrelsi og fullveldi
Standa þarf vörð ummálfrelsið og fullveldi landsins, hvorugt er sjálfgefið
og þeim hættur búnar nú sem fyrr, segir Arnar Þór Jónsson, lögmaður, fv.
héraðsdómari og varaþingmaður, í viðtali um grundvallarmál lýðveldisins.
Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir
Eins og ég skrifaði um
í öðrum ljósvakapistli
fyrir nokkrum dögum
þá finnst mér kominn
tími á að dusta rykið
af jólatengdum kvik-
myndum og sjónvarps-
efni. Netflix gerir
manni auðvelt fyrir og
er farið að veifa fram-
an í mann mislélegum
jólamyndummörgum
vikum fyrir jól. Ég
var nokkuð þakklát algóritmanum þegar hann
minnti mig á tilvist norsku þáttannaHjem til jul
og ég spændi í gegnum fyrri seríuna, sex þrjátíu
mínútna þætti, á tveimur kvöldum en ylja mér
nú við tilhugsunina um að eiga þá seinni eftir.
Þættina hef ég séð áður og get vottað að þeir eru
ekki verri í annað sinn.
ÍHjem til jul, eðaHeim um jólin, segir frá
hjúkrunarkonunni Jóhönnu sem einsetur sér 1.
desember að vera komin með kærasta til þess að
kynna fyrir fjölskyldunni á aðfangadagskvöld.
Leitin að hinum eina rétta gengur ekki áfalla-
laust fyrir sig og ævintýrin sem Jóhanna lendir
í vikurnar fram að jólum eru grátbrosleg. Meira
máli skiptir þó lærdómurinn sem hún dregur
af þessum vikum ummikilvægi vináttunnar og
kallaði lokaþátturinn í þessari fyrri seríu fram
ansi mörg tár á hvarmi undirritaðrar.
Töfrandi norskur smábær á kafi í snjó. Sleða-
ferðir, kökubakstur og kossar. Manngæska og
kærleikur. Er hægt að biðja ummeira?
Norskurkærleik-
ur ákafi í snjó
Jólalegt Hin norska
Jóhanna fer um á sleða.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 16 heiðskírt
Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 6 skýjað Madríd 11 heiðskírt
Akureyri 1 léttskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir 3 léttskýjað Glasgow 5 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 6 alskýjað Róm 12 heiðskírt
Nuuk 0 skýjað París 7 alskýjað Aþena 12 alskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 7 þoka Winnipeg -5 alskýjað
Ósló 2 alskýjað Hamborg 4 súld Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 4 alskýjað Berlín 4 þoka New York 5 alskýjað
Stokkhólmur 2 rigning Vín 3 léttskýjað Chicago 9 skýjað
Helsinki 1 skýjað Moskva -9 alskýjað Orlando 24 heiðskírt
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 8-15 og víða rigning, talsverð eða jafnvel mikil úrkoma um tíma sunnantil, en
lengst af þurrt norðaustantil. Hiti 5 til 11 stig, mildast nyrst.
Á fimmtudag (fullveldisdagurinn):
Sunnan 10-18 m/s, hvassast vestast
og skúrir víða um land, en hægara
og bjartviðri á Norður- og Austur-
landi. Hiti 3 til 8 stig.Á föstudag:
Suðlæg átt, 3-10 m/s og víða skúrir, en slydduél á Vestfjörðum og bjartviðri norðaustantil.
Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst
30. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:44 15:50
ÍSAFJÖRÐUR 11:18 15:26
SIGLUFJÖRÐUR 11:02 15:08
DJÚPIVOGUR 10:20 15:13