Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 10
8
SKÁTAKVEÐJAN
Minningarsjóður
Davíðs Sch. Thorsteinsson,
læknis.
Við fráfall Davíðs Sch. Thorsteins-
son læknis var það skarð höggvið í
fylkingu þeirra, sem liafa beitt sér
fyrir málefnum íslenzku skátanna,
að það mun vandfyllt. Munum við
ar, til mamertinska fangelsisins.
Hann barði á járnhlið þess, þar til
varðmennirnir opnuðu fyrir honum,
og hann sagði við þá: „Vinir mínir,
setjið hlekkina á mig aftur! Það
samir mér ekki, að hafna sigurlaun-
unum.“
Þegar dagur rann, svaf liann ró-
lega í hlekkjum sínum meðal hinna
fanganna.
* * *
★
Domine, quo vadis? Herra, hvert
ætlarðu?
Svo heitir enn í dag staðurinn,
þar sem sögnin segir að þessi atburð-
ur hafi gerst. Við Appiaveginn, beint
á móti grafreit Priskilla, stendur lítil
kapella, grá af elli. Yfir altarinu
hangir lágmynd, sem sýnir þenna
fund frelsarans og Péturs. Fáum
skrefum frá kapellunni stendur
kirkja, sem nefnist Maria delle
Piante. Þar er geymd eftirmynd í
marmara af fótsporum Jesú, sem
sagt er að hafi myndast í hraunhell-
ur Appiavegarins, á meðan postul-
inn kraup fyrir framan hann.
Aðalh. Sæmundsdóttir
þvddi lauslega.
Reykjavikurskátarnir jafnan minn-
ast hans með þökk og virðingu.
Nú hefir ekkja hans, frú Þórunn
Thorsteinsson, fært Kvenskátafélagi
Reykjavíkur að gjöf kr. 200.00, er
hafa verið lagðar í sérstakan sjóð, til
minningar um liinn látna formann
okkar.
Hefir dóms- og kirkjumálaráðu-
neytið staðfest skipulagsskrá minn-
ingarsjóðsins, og fer hún hér á eftir:
SKIPULAGSSKRÁ
fyrir
Minningarsjóð
Davíðs Sch. Thorsteinsson, læknis.
1. gr.
Sjóðurinn skal lieita Minningar-
sjóður Davíðs Sch. Thorsteinsson,
læknis.
2. gr.
Stofnfé er kr. 200,00 — tvö hundr-
uð krónur — sem ekkja Davíðs Sch.
Thorsteinsson hefir gefið Kvenskáta-
félaginu í Reykjavík.
3. gr.
Tilgangur sjóðsins er að reisa sum-
arskála til afnota fyrir Rvenskátafé-
lagið í Revkjavík.
4. gr.
Tilgangi þessum er sjóðnum ætlað
að ná með sölu minningarspjalda um
D. Scli. Thorsteinsson, auk þess tek-
ur hann við gjöfum og tillögum, er
kunna að berast.
5. gr.
Þegar stjórn sjóðsins telur nægi-
legt fé hafa safnast, skal þegar hafizt
handa um skálabygginguna.