Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 19
Hvernig svarið þér þessum spurningum?
Er Irúlegt að þér leggið peninga i banka eins reglulega og þér
mynduð borga iðgjald af líftryggingu?
Getið þér ú nokkurn annan hátt, en með líftryggingu, lagt peninga
til hliðar þannig, að Jjér ekki þurfið að greiða af þeim tekju- eða
eignaskatt?
A hverju ætlið þér að lifa þegar þér eruð orðinn 60 eða 70 ára?
Hverju á fjölskylda yðar að lifa af, ef þér liættið að geta séð fyrir
henni ?
Er nokkuð til, nema líftrygging, sem algjörlega tryggir að þér
fáið útborgaða peninga, þegar þér sennilega hafið mesta þörf fyrir
þá? '
Svarið yður sjálfum og talið svo við oss.
Sjóvátryggingar-
ÉT
félag Islands h.f.
í matinn
Bezt kaup, mest úrval er ávallt i
Matardeild
Sláturfélags Snðurlands,
Hafnarstræti 6 — Sími 1211
Lífstykkjabúðin Hafnarstrætl 11
hefir á boðstóluin margvíslegan og
snotran jólavarning, svo sem:
Töskur, hanska, lúffur, slæður, klúta,
dúka og ekki að gleyma ágætu úrvali af
lífstykkjum, beltum og brjósthöldum.
Það margborgar sig að koma og skoða.
Lífstykkjabúðin,
Hafnarstræti 11.
JOHNSON
utanborðsmótorar
hafa þegar feugið nokkra reynslu
hér á landi, og ummæli eigenda
eru öll á sama veg. — Betri eru
ekki til. —
Einkaumhoð:
ELDING TRADING
COMPANY, Reykjavík.