Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 14

Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 14
12 SKÁTAKVEÐJAN Frá Kvenskátasambandi íslands Kvenskátasamband Islands var stofnað 23. marz 1939, og ern eftir- talin félög stofnendur. Jafnframt er getið meðlimatölu hvers félags: Meðlimatala: alls 1. Kvenskátafélag Reykjavíkur Rvík, skátar 192, ljósálfar 67 259 2. Kvenskátafél. „Valkyrjan“, Akureyri...................... 12 3. Kvenskátafél. „Valkyrjan“, Siglufirði, skátar 43, ljósálf- ar 35......................... 78 4. Kvenskátafélag Akraness, Akranesi ..................... 26 5. Kvenskátafél. „Valkyrjan“, ísafirði ..................... 25 6. Kvenskátafélagið „Völvur“, Suðureyri..................... 10 7. Kvenskátafélagið „Svölur“, Laugarnesskóla, Rvik ......... 10 8. Kvenskátafélag Rorgarness, Rorgarnesi .................... 7 Samtals 427 Síðan hafa þessi félög æskt upp- töku í sambandið: Meðl. Kvenskátafélagið, Stykkishólmi 19 Kvenskátafélagið, Vestm.eyjum 5 Kvenskátafélag Húsavíkur . . . 18 Aðalfundur Kvenskátasambands Islands var haldinn dagana 14.—15. marz 1940 — Næsti aðalfundur verð- ur haldinn í marzmánuði 1941, og verður hoðað til hans skriflega. — Þau félög, sem eigi liafa innt af hendi skattgreiðslur til sambandsins, eru beðin að senda skil hið fyrsta. — Skýrslur óskast sendar til stjórn- arinnar þegar eftir áramót. Norræna hj úkrunarkvenna-sam- vinnan hefir afhent Kvenskátasam- handi Islands kr. 100,00 að gjöf, sem þakklætisvott fyrir veitta aðstoð kvenskáta á móti norrænna hjúkr- unarkvenna í Reykjavík sumarið 1939. Gjöfin liefir verið lögð í sérstakan sjóð til eflingar skátafræðslu meðal félaganna. Sjúkrakassar fyrir ferðalög. Hentugir — ódýrir. Sími 4637 — Austurstræti 7

x

Skátakveðjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátakveðjan
https://timarit.is/publication/1760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.