Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 13

Skátakveðjan - 01.12.1940, Blaðsíða 13
. r> ' £ 'h- ! ■» V » Paxtu « Lord og Lady Baden-Powell eru nú búsett í Kenya í Austur-Afríku, að því er nýjustu fréttir herma. — Fluttust þau þangað haustið 1938 og hirtist liér mynd af bústað þeirra, „Paxtu“. Tvö af þrem börnum þeirra eru húsett í Afriku, og geta heimsótt þau við og við, ásamt harnabörnun- um. Eldri dóttirin, Heather, er ný- lega gift og býr í Englandi. Pax-Ting Alþjóðamót kvenskáta hafa hlotið nafnið Pax-Ting (shr. alþjóðamót drengjaskáta, er nefnast Jamboree). Nafnið er myndað af latneska orðinu Pax, sem þýðir friður, og norræna orðinu Ting, sem er sama oi-ðið og þing á íslenzku. Pax-Ting var haldið dagana 25. júlí til 7. ágúst 1939 í Ungverjalandi, að Gödöllö, sem er skammt frá Buda- pest. — Um 4000 kvenskátar tóku þátt í mótinu, og er það fjölmennasta og' stærsta kvenskátamót, sem nokk- uru sinni hefir verið lialdið.

x

Skátakveðjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátakveðjan
https://timarit.is/publication/1760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.