Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.12.2022, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.12.2022
ÚTVARP OG SJÓNVARP
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
10 til 14 Stefán Valmundar – Stefán er þægilegur að
vanda og í jólaskapi.
14 til 18 Þór Bæring Jólabarnið – Þór Bæring hækkar
í gleðinni með vangaveltum og frábærri tónlist.
18 til 24 Betri blanda af tónlist.
Hringlaga tík bjargar
geðheilsu netverja
07.05 KrakkaRÚV
07.06 Sögur snjómannsins
07.33 Hvolpasveitin
07.55 Vinabær Danna
tígurs
08.09 Molang
08.16 Kúlugúbbarnir
08.39 Hvolpasveitin
09.01 Mímí og bergdrekinn
- Jólasaga
09.26 Snjókarlinn og snjó-
hundurinn
09.50 Rauðhetta
10.55 Ný skammarstrik
Emils í Kattholti
12.30 Hátíðarmessa bisk-
ups Íslands á jóladag
13.25 Norskir jólatónar
með Kurt Nilsen
14.55 All IWant for
Christmas
16.25 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
16.40 Klukkur um jól
17.35 Dýrin í Hálsaskógi
18.50 JÓL
19.00 Fréttir
19.20 Veður
19.25 Jólastundin
20.00 Jólalag dagsins
20.10 VelkominnÁrni
21.15 Þorpið í bakgarðinum
22.50 Gone Girl
01.10 Dagskrárlok
08.00 Grami Göldrótti - ísl.
tal
09.30 Skrímslafjölskyldan -
ísl. tal
11.00 Rumble - ísl. tal
12.30 Ávaxtakarfan
14.30 Hotel for Dogs
16.30 Birta
16.55 JólmeðJóhönnu
2021
18.45 Jólagestir Björgvins
2021
21.00 Venjulegt fólk
21.30 Pitch Perfect 3
23.05 Blacklight
00.50 Hunter Killer
02.50 Wild Card
07.30 Með kveðju frá
Kanada
08.30 United Reykjavík
09.30 Tomorrow´sWorld
10.00 Máttarstundin
11.00 LetMy PeopleThink
11.30 Tónlist
13.00 Catch the Fire
14.00 Omega
15.00 Joel Osteen
15.30 Charles Stanley
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Blönduð dagskrá
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
24.00 JoyceMeyer
18.30 Mannamál (e)
19.00 Halli og Laddi (e)
19.30 Tónleikar (e)
20.00 Tónleikar (e)
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Hvítatá
08.03 Rita og krókódíll
08.05 Tappimús
08.10 Greppibarnið
08.40 Lína langsokkur
09.05 Gnomeo andJuliet
10.25 Jólasýning Skoppu og
Skrítlu
10.40 Jólasýning Skoppu og
Skrítlu
10.55 Náttúruöfl
11.00 Garfield
12.20 Storks
13.45 TheNeverEnding
Story
15.15 Tónlistarmennirnir
okkar
15.55 Steinda Con: Heims-
ins furðulegustu
hátíðir
16.35 Jamie's One Pan at
Christmas
17.20 ABerry Royal
Christmas
18.20 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Vegarottan
19.05 Klandri
20.35 Allra síðasta veiði-
ferðin
22.10 Everest
00.05 Volcano
01.45 Bombshell
20.00 Jónas Sig tónleikar
(e) 1/2
20.30 Jónas Sig tónleikar
(e) 2/2
21.00 Gísli á Uppsölum
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Klukknahringing
08.10 Tónlist aðmorgni
09.00 Römmer sú taug
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Joe Grimson: Saga af
svikum
11.00 Guðsþjónusta í Graf-
arvogskirkju
12.00 Jólalag Ríkisútvarps-
ins
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Þungur er þegjandi
róður
14.00 Moliére í 400 ár
15.00 Dansfrumkvöðlar
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Enginnmódernismi
án lesbía
16.55 ÓratoríanMessías:
Fyrri hluti
18.00 Kvöldfréttir
18.10 Góði hirðirinn
18.50 Veðurfregnir
19.00 ÓratoríanMessías:
Seinni hluti
20.25 Í dag er glatt í döprum
hjörtum
21.10 Jólanótt 1876
21.36 Hvít jól: Jóladansleik-
ur: Smásaga
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Heilög Birgitta og jólin
23.10 Frjálsar hendur
RAPYD.NET
Innblástur frá
náttúrunni
París.AFP. | Dýraríkið veitir iðu-
lega óvæntan innblástur í vísindum.
„Náttúran hefur varið mörg hundr-
uð milljón árum í að fullkomna
fágaðar lausnir á sérlega flóknum
vandamálum,“ sagði Alon Gorodet-
sky, heilbrigðisverkfræðingur við
Kaliforníuháskóla í Irvine, við AFP.
„Þannig að með því að horfa til
náttúrunnar getum við stytt okkur
leið í þróun og fundið dýrmætar
lausnir hratt og örugglega.“
Hér er listi yfir nokkur dæmi
frá þessu ári um að náttúran hafi
veitt innblástur, allt frá slefi kúa til
húðarinnar á smokkfiskum.
Okrugel fyrir
blæðandi hjörtu
Verið getur að hægt verði að
stoppa blæðingar í hjörtum og
lifrum hunda og kanína án þess
að sauma með því að nota lífrænt
gifs, sem búið er til úr geli úr okru,
sem er hávaxin jurt af stokkrósa-
ætt, en belgirnir eru notaðir til
matar. Áferð belgjanna er slím-
kennd og fékk Malcolm Xing við
Manitoba-háskóla þá hugmynd
að nota jurtina til lækninga. Í júlí
birtist grein um rannsókn hans
í tímaritinu Advanced
Healthcare Mater-
ials. Með því að
mauka okra
og þurrka
verður til
duft, sem er
hægt að nota
sem lífrænt
lím. Efnið
myndar
nokkurs konar
vegg og kemur
blóðstorknun af
stað. Fyrirhugað er að
prófa efnið á mönnum á
næstu árum.
Smyrsl úr kúaslefi
Rannsókn á tilraunastofu sýnir að
slef úr kúm gæti nýst til að stöðva
útbreiðslu ákveðinna kynsjúk-
dóma. Greint var frá rannsókninni
í tímaritinu Advanced Science í
september. Efnið hefur ekki verið
prófað á mönnum og var tekið fram
að það myndi ekki koma í staðinn
fyrir hefðbundnar varnir á borð við
smokka.
Eldfluguróbótar
Eldflugur sem lýsa upp
nóttina urðu vísindamönnum
við Massachusetts Institute of
Technology innblástur til að búa til
litla róbóta á stærð við hunangs-
flugur, sem gefa frá sér ljós þegar
þeir fljúga.
Vonast er til þess að þessi
fljúgandi vélskordýr geti einhvern
tímann í framtíðinni hjálpað til í
leitar- og björgunaraðgerðum, en
enn sem komið er hafa þau ekki
hætt sér út úr rannsóknarstof-
unni.
Maurar sem þefa uppi
krabbamein
Talið er að maurar í heiminum
séu þúsund milljón milljónir og
tegundirnar eru margar. Vísinda-
menn hafa fundið eina tegund
sem verið getur að geti þefað
uppi krabbamein. Vísindamenn
við Sorbonne Paris Nord-háskóla
gerðu rannsókn á maurunum,
sem birt var á forútgáfuvefþjón-
inum bioRxiv. Maurarnir voru
látnir greina á milli músaþvags,
sem ýmist hafði verið blandað í
æxlisfrumum úr mönnum eða var
óblandað. Var músunum umbunað
með sykurlausn.
Hægt er að þjálfa þefskyn hunda
til að greina krabbamein, en það er
dýrt og tímafrekt. Þessi
aðferð gæti verið
fljótlegri, þótt hún
sé kannski ekki
geðslegri.
Smokk-
fiskahúð
heldur
heitu
Undarleg
húð smokkfiska
kveikti hugmynd
að efni, sem nota
má til að halda kaffi og
mat heitum í stuttan eða
skamman tíma. Greint var
frá þessu í Nature Sustainability í
mars.
Í smokkfiskum eru litfrumur,
sem geta breytt um stærð svo um
munar og einnig skipt litum.
Alon Gorodetsky við Kaliforníu-
háskóla í Irvine sagði að tekist hefði
að þróa efni úr litlum málmein-
ingum, sem geta þanist út eða
skroppið saman.
„Ef það er sett utan um eitthvað
heitt – til dæmis kaffibolla eða
heita samloku – er hægt að stjórna
hversu hratt það kólnar,“ sagði
hann. „Í náttúrunni er í raun að
finna fullkomnun nýsköpunar og
verkfræði.“
AFP/Aris Messinis
Kýrnar búa yfir margvíslegum mætti. Nú skoða vísindamenn hvort nota megi
slefið úr þeim til að verjast kynsjúkdómum. Smokkurinn heldur þó enn velli.
SMOKKFISKAR,MAURAR OG KÝR HJÁLPA ÍVÍSINDUM
AFP/AnthonyWallace
Toy poodle-tík frá Japan nýtur þess að hafa fengið
óformlega titilinn „sætasti hundur í heimi“. Titilinn
hlaut hún meðal annars vegna hringlaga forms síns.
Tíkin heitir Mohu og er sex ára gömul, býr í Osaka og
skilur ekki hvers vegna fólk hefur svonamikinn áhuga á
henni, að sögn eiganda hennar,Nanae. „Ég veit ekki hvers
vegna hún er svona vinsæl,“ sagði Nanae í samtali við
SWNS. „Fólk glápir alltaf á hana úti á götu og ég er alltaf
spurð vaða tegund hún sé,“ sagði hún.Nánar á K100.is.