Borgfirðingabók - 01.12.2009, Blaðsíða 25

Borgfirðingabók - 01.12.2009, Blaðsíða 25
25Borgfirðingabók 2009 Eskiholti (bróðir Ásmundar myndhöggvara) var fenginn til þess, en þeir bræður flestir voru miklir hagleiksmenn. Taðan úr heygarðinum var alltaf sett í meisa og borin þannig í fjósið. Meisar voru einkum af tveimur stærðum, kýrmeis og tveggja kúa meis, líka mun minni ábætismeis. Fóðurbæti var farið að gefa fé, fyrst síld sem var brytjuð niður og gefin á garðann, seinna varð síldarmjöl aðal-fóðurbætirinn en aldrei gefið kúm. Þeim var gefið maísmjöl eða rúgmjöl og kartöflusmælki. Á veturna fóru menn í húsin með steinolíuluktir til að lýsa sér við gegningarnar. Alltaf þurfti að fá úr kaupstaðnum olíufat, stáltunnu sem var höfð á stokkum utanhúss. Þurfti töluvert yfir veturinn á ljósfæri utanhúss og innan. Eftir að Þorsteinn fór alfarinn að heiman 1929 og Magnús fór að vera í Stafholti á veturna jókst álagið á Jón við gegningarnar. Þá var farið að ráða vetrarmenn honum til aðstoðar. Sá fyrsti var Sigurður Sigurðsson frá Veiðilæk (seinna mágur Jóns).Hann var mörgum mannkostum búinn, jafnlyndur og æðrulaus, verkmaður ágætur og lagtækur. Okkur varð vel til vina, meðal annars smíðaði hann handa mér leikfang sem ég hafði lengi mikla ánægju af. Einn vetur var Lói (Leó Magnússon) frá Grafarkoti. Hann var gaman- samur og hláturmildur. Seinna voru Jón Bjarnason frá Einifelli (lengi til heimilis á Hvassafelli), að mörgu leyti sérkennilegur, og Ási (Ásmundur Eysteinsson) frá Höfða í Þverárhlíð (seinna bóndi á Högnastöðum). Hann var ársmaður, var líka sumarið eftir. Fyrir áhrif frá Jóni Snorrasyni, sem var með markafróðustu mönnum, fór Ásmundur að fá þann áhuga á fjármörkum, sem heita má að hann yrði landsfrægur fyrir. Á Laxfossi voru til margar markaskrár sem Ásmundur las spjaldanna milli. Hann hafði alveg einstakt sjónminni, var ekki einasta glöggur á fé og minnugur á mörk, heldur þekkti hann hesta og jafnvel hunda þeirra sem fóru um veginn. Ef innistaða var svo að féð komst ekki í vatn þurfti að flytja vatn í húsin. Það var flutt í stömpum á kerrum og jafnvel hestasleða þegar færð var þyngst. Ég man varla til að sleðinn væri notaður til annars. Féð varð þorstlátt af síldinni og síldarmjölinu. Sums staðar var borinn snjór í húsin til að slökkva þorsta fjárins en aðrir höfðu ótrú á því, og man ég ekki til að það væri nokkurn tíma gert á Laxfossi. Að sjálfsögðu þurfti alltaf að flytja vatn í fjósið handa kúnum, en þær eru mjög þorstlátar sem kunnugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.