Borgfirðingabók - 01.12.2009, Síða 131

Borgfirðingabók - 01.12.2009, Síða 131
11Borgfirðingabók 2009 Magnús Hannesson ferst Hestar og fylgdarmaður voru fengnir að Deildartungu og voru menn- irnir fluttir að Hvítárvöllum. Hafa smiðirnir átt að fá þaðan sjóvegsferð suður. Fylgdarmaðurinn var Magnús sonur Hannesar bónda Magnús- sonar í Deildartungu, bróðir Jóns Hannessonar er lengi bjó þar eftir föður sinn og því sonarsonur Magnúsar hins ríka á Vilmundarstöðum. Magnús batt upp tauma á hestum sínum lausum og reið af stað til baka glaður og hress í fögru sumarveðri þegar allir unnu að þurrkun heyja sinna og sólskinið lék yfir dölum. En það var ekki sólskin í Deildartungu það kvöld. Þegar á daginn leið sáust hestar Magnúsar frá Þingnesi, en þeim fylgdi enginn maður. Þótti þetta slæmur fyrirboði, og fannst lík Magnúsar í Grímsá skammt frá ármótum Hvítár. Magnús hafði margriðið Hvítá og aðrar ár á sund, og var honum það leikur og íþrótt, en nú hafði eitthvað óskiljanlegt gerst. Var giskað á að hann hefði annaðhvort ætlað að stytta sér leið með því að sundríða ána þarna eða að lausu hestarnir hefðu álpast útí ána á þessum stað og hann fylgst með þeim og reiðhestur hans slegið hann í rot með hausnum um leið og hann tók sundið. Enginn má sköpum renna og saga þessa efnilega manns var þar með öll. Kláffossbrúin varð því Borgfirðingum alldýr þar sem þeir guldu hana með lífi eins síns efnilegasta æskumanns. Magnús var harmdauði öllum sem til hans þekktu vegna mannkosta og væn- leika. Eins og fyrr er fram tekið entist þessi brú ekki nema tuttugu og sjö ár og illa það. 1920 var hún tekin af og sett járngrindarbrú sem þar er enn og er hin stæðilegasta. Sá galli fylgir henni þó eins og svo mörgum eldri brúm að hún er tilfinnanlega mjó miðað við umferðarþörf nútímans. Við þá byggingu var yfirsmiður hinn þjóð- kunni brúarsmiður Sigurður Björnsson. Var brúin sett saman uppi á landi og rennt svo yfir ána með hægu móti. Unnu það tveir eða þrír unglingar á léttan hátt, en eldri mennirnir gátu hvílt sig á meðan og horft á. Var öllu svona haganlega fyrir komið, og má segja um þetta að snemma beygist krókurinn sem verða vill, því marga raun hefir Sigurður leyst síðan með hyggni sinni, hugviti og skipulagsgáfu, enda hafa honum æ síðan verið falin hin erfiðustu verk og jafnan með góðum árangri. Það má um hann með sanni segja að hann hafi alla tíð verið vænn maður og vaxandi. Trúmennska hans og vandvirkni er áreiðanlega hundrað prósent. Óskandi væri að eiga marga starfsmenn slíka í þessu starfi og hverju starfi sem er. Þeirri þjóð sem það ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.