Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.2022, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 02.02.2022, Blaðsíða 3
VILTU UPPLIFA STEMNINGUNA Í FRÍHÖFNINNI? NÚ ER TÆKIFÆRIÐ TIL AÐ NJÓTA SUMARSINS MEÐ OKKUR Við leitum að góðum liðsfélaga með jákvæðnina í fyrirrúmi. Við veitum framúrskarandi þjónustu og erum sveigjanleg þegar á reynir. Til að vera hluti af okkar teymi í sumar þarftu að hafa gott vald á íslensku og ensku ásamt því að geta unnið undir álagi. Ef þú heldur að þú smellpassir inn í hópinn okkar og ert 20 ára eða eldri, ekki hika við að sækja um! Starfstímabil er frá maí til ágúst. Unnið er í vaktavinnu. Verslun: Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini ásamt áfyllingum í verslunum. Lager: Almenn lagerstörf. Við kappkostum að veita starfsfólki gott vinnuumhverfi, góða þjálfun og góðan starfsanda. Við bjóðum upp á fyrsta flokks mötuneyti og allt starfsfólk fær aðgang að líkamsræktarstöðvum meðan það er í starfi hjá Fríhöfninni. Við bjóðum upp á fríar rútuferðir til og frá höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2022. Nánari upplýsingar á: dutyfree.is V O R A R dutyfree.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.