Rökkur - 01.03.1922, Side 10

Rökkur - 01.03.1922, Side 10
10 Góöa nótt. Endurminning um þýskan drenghnokka. Herdeildin mín hafði veriS á stöSugri göngu síðan um miSjan nóvember, er við lögSum af staS frá Æons í Beigíu til Neunkirchen í Þýska- landi. Þetta var þ. 7. des. 1918, og daginn áS- ur höfSum viS fariS yfir landamæri Þýskalands og Belgíu. í Belgíu voru flögg á hverri stöng. I Þýskalandi hvergi flaggaS. \ Belgíu litum viS aS eins brosandi andlit. I Þýskalandi var kuldi og gremja í hyerju andliti. Karlmenn og dreng- ir heiisuSu þó yfirforingjunum okkar aS her- mannasiS. Og kvenþjóðin horfSi meS undar- legu augnaráSi á kanadisku hersveitirnar, sem daglega kornu til lands þeirra. Þann 7. desember var rigning. Vætan læddist gegnum gatslitna skóna. ViS vorum svangir og þráSum mat og hvíld. Og þaS var í biSsalnum á járnbrautarstöSinni í Halchlag, sem viS hlutum hvorttveggja. Þessi járnbraut- arstöS var utanvert viS smáþorp nokkurt. Meg- inhluti herdeildarinnar svaf hingaS og þangaS í þorpinu. En mér og um tuttugu öSrum var sagt aS sofa í biSsalnum á stöSinni, ViS komum þang- aS seint um kvöld, votir, þreyttir og svangir, Hlýj- an streymdi á móti okkur. Eins og hinir henti eg frá mér “úthaldinu” eSa riífli, töskum og skot- færum og öSru, er viS bárum. Og innan fárra mínútna sátum viS við glóSheitan ofninn — þaS var eini rauSkynti ofninn, er viS sátum viS í marga mánuSi,—og reyktum úr pípunum okkar. UmtalsefniS var æfintýri liSinna daga og þaS,

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.