Rökkur - 01.09.1924, Blaðsíða 58
54
En hún var eigi í hlýju skapi þenna
morgun og mælti varla orS af vörum.
Jeg ræddi því keldur eigi. Við stað-
næmdumst loks úti í skóginum, þar sem
afgirt var svæði fyrir nýgræðinga.
„Ó, hve kjer er yndislegt“, sagði hún,
og virtist glöð, en við hjeldum þó áfram
göngu okkar inn í þyknið. Við gengum
á rökum smástíg, krókóttum og slitrótt-
um, og jeg var feginn er við komum út
úr þykninu í sólskinið.
„pað liggur illa á yður í dag, Martin,“
sagði hún. Jeg misti samstundis vald á
sjálfum mjer og jeg sagði alt, sem í huga
mínum var. Jeg sagði henni, að í henr.ar
augum væri það kannske gaman eitt, að
leika sjer að tilfinningum fátæks veiðí-
manns, það væri kannske siður hjá hennar
líkum að fyrirlíta einlæga ást, kasta
henni hurt, eins og epli, sem bitið hefir
verið í. En jeg sagði henni, að það fólk,
sem jeg þekti, hreytti eigi svo. Jeg sá
háðslegt, hörkulegt hros hennar og reiði
mín jókst. Sagði jeg þá, að jeg hefði
heyrt þess getið að dansmeyjar væru
ekki þess verðar, að heiðarlegur maður