Rökkur - 01.09.1924, Blaðsíða 92
88
Enginn sjálfboðaliðanna gerði hinn
minsta hávaða. Sjerhverjum þeirra fanst,
að þeir gætu sjeð Fjalla-Eymund, úti-
legumanninn, gegnblautan af rigning-
unni, eltan af óvinum sínum, er ljetn
ejer um það eitt umhugað, að hann týndi
lífi sínu. Og átti það ek/ki við þá alla,
eem skrifað stóð í sögunni af Fjalla-
Eymundi:
„Lengi, lengi gekk jeg um gil og heið-
ar, snævi klæddar, þegar frostið beit
kinnar og góma. Sumrinu áður lá plóg-
ur minn óhreyfður, og enginn hirti um
akra mína. Jeg var skilinn frá öllu því,
sem mjer var kært í heiminum. Engan
vin á jeg, sem opna mundi hurð sína, ef
jeg knýði á hana. Út vil jeg því, til ann-
ara landa, þar sem enginn er minnar
þjóðar. Aðeins þar mun mjer skjóls
von‘ ‘.
Svo 'hrifnir voru sjálfboðaliðarnir af
því hve aðdáanlega Brigid söng hið
foma, keltneska kvæði, að þeir þögðu
drykklanga stund frá því er hún hafði
lokið söng sínum.
Loks rauf Farragal þögnina: