Rökkur - 01.09.1924, Blaðsíða 53
49
fyrst í halla hamrahlíðar, og svo í mýr-
ardragi, innan um óhreina pytti og fúa-
keldur, í einlægum hugum.
Jeg varaði hana við, að ganga út á
mýrina eina síns liðs.
„Jæja, Martin“, sagði hún, og ávarp-
aði mig með skímarnafni mínu. „pá
verðið þjer að kenna mjer að rata á
þessum slóðum. Mjer þykir gaman að
því að ganga um heiðina, og jeg verð
því að vita deili á öllum hættum, er á
vegi mínum gætu orðið hjer“.
Við komum að dálitlu pílviðartrje og
settumst í skugga þess. Og af því hún
óskaði þess, lagði jeg niður geithafur-
inn, og settist við hlið hennar. Svo horfði
hún á mig, og það var þessi einkenni-
legi, seiðandi ljómi í augum hennar. 0g
hún brosti. Og áður en jeg vissi, hafði
hún vafið hönd sinni um háls minn og
kyst mig.
Jeg get ekki lýst tilfinningum mínum
á þeirri stund og þeim, er á eftir fóru.
Jeg hafði aldrei verið eins hamingju-
samur og aldrei eins kvíðafullur, jafn-
framt kanske vegna þess, að líkami minn
4