Rökkur - 01.09.1924, Síða 53

Rökkur - 01.09.1924, Síða 53
49 fyrst í halla hamrahlíðar, og svo í mýr- ardragi, innan um óhreina pytti og fúa- keldur, í einlægum hugum. Jeg varaði hana við, að ganga út á mýrina eina síns liðs. „Jæja, Martin“, sagði hún, og ávarp- aði mig með skímarnafni mínu. „pá verðið þjer að kenna mjer að rata á þessum slóðum. Mjer þykir gaman að því að ganga um heiðina, og jeg verð því að vita deili á öllum hættum, er á vegi mínum gætu orðið hjer“. Við komum að dálitlu pílviðartrje og settumst í skugga þess. Og af því hún óskaði þess, lagði jeg niður geithafur- inn, og settist við hlið hennar. Svo horfði hún á mig, og það var þessi einkenni- legi, seiðandi ljómi í augum hennar. 0g hún brosti. Og áður en jeg vissi, hafði hún vafið hönd sinni um háls minn og kyst mig. Jeg get ekki lýst tilfinningum mínum á þeirri stund og þeim, er á eftir fóru. Jeg hafði aldrei verið eins hamingju- samur og aldrei eins kvíðafullur, jafn- framt kanske vegna þess, að líkami minn 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.