Rökkur - 01.06.1935, Qupperneq 2
82
R O K K U R
ættum. Hann gerðist yfirforingi
í stórskotaliðinu og árið 1893
varð hann kapteinn í herráðinu.
Hann var ákærður fyrir að hafa
látið liernaðarleg leyndarmál í
liendur erlendri þjóð og þegið
fé fyrir. Var liann leiddur fvrir
lierrélt og í desember 1894 var
hann dæmdur, sem fyrr segir,
til ævilangrar dvalar í fanganý-
lendunni á Djöflaey undan Cay-
enne-strönd og var áður sviftur
tignarmerkjum sínum, cins og
venja er, þegar hermenn eru
sekir fundnir um landráð, sverð
lians var tekið af honum og
brotið, heiðursmerki hans og
jakkaeinkenni rifin af honum.
Fór sú atliöfn fram þ. 5 janúar
1895. Alt af meðan á rannsókn
málsins og réttarhöldunum stóð,
liélt Dreyfus ákveðið fram, að
liann væri saklaus af þeim glæp,
er hann var ákærður fyrir, og
þ. 5. janúar, er hann var óvirtur
svo sem að framan greinir, liélt.
hann því eindregið fram, að
hann væri algerlega saldaus.
Miklar æsingar voru í Frakk-
landi út af þessu máli og það
voru sannast að segja sárfáir,
sem þá trúðu á sakleysi Dreyf-
usar. En nokkrir vinir lians og
þróðir hans Matliieu Dreyfus,
efuðust aldrei um það, að hann
hafði vcrið dæmdur saklaus.
Árið 1896 atvikaðist þannig,
að Picquart ofursti, sem þá var
yfirmaður eftirgrenslimarstarf-
semi lierráðsins, komst að því,
hvernig í öllu lá, og' að Dreyfus
mundi saklaus. Ivomst hann að
þessu, að því er fullyrt er, af
tilviljun. Gerði hann kröfu til
þess, að málið yrði tekið upp á
nýjan leik. Þessari kröfu neitaði
lierráðið. Urðu nú miklar deilur
um málið og var það nú alment
rætt um heim allan. Majór
nokkur, Esterhazy að nafni, var
grunaður um að vera sá, sem
landráðabrotið hafði framið, en
hann var sýknaður. Þótti rann-
sóknin í því máli og meðferð
þess öll stórhneykslanleg. Var
það árið 1898, sem Esterhazy
var sýknaður. En nú fengu vinir
Dreyfusar óvænta liðshjálp.
Skáldið heimsfræga Emile Zola
gekk í lið með þeim og birti
hina frægu grein sína,
„J’accuse“ (Eg ákæri -—). 1
henni ákærði hann Esterhazv og'
aðstoðarmenn hans fvrir glæp
þann, sem Dreyfus var dæmdur
fyrir. Zola var stefnt fyrir grein-
ina og var dæmdur fyrir hana,
en við rekstur þeirra mála sann-
aðist, að lierréttinum 1894 hafði
orðið margt á í sambandi við
meðferð málsins, sem með engu
móti var hægt að réttlæta. Auk
þess sannaðist fyllilega að fölsuð
sönnunargögn höfðu verið lögð
fram gegn Dreyfusi. Vakti j>etta
alt miklar æsingar í Frakklandi