Rökkur - 01.03.1938, Síða 1

Rökkur - 01.03.1938, Síða 1
RÖKEUR ALÞYÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ I WINNIPEG 1922 XV. árg. Reykjavík 1938. 3. hefti. Vestur'Islendingar munu fjölmenna til isiands næsta sumar. Ásmundur P. Jóhannsson skýrir frá hag Vestur-íslendinga. Engir gestir frá öðrum löndum eru oss íslendingum meiri aufúsugestir en landar vorir vestra. Ekkert mundi knýta ís- kndinga vestan hafs og austan traustari böndum en tíðar ^eimsóknir þeirra milli, en f jarlægðin er mikil og því erfiðleik- ,S1H bundið fyrir þá að sækja hverir aðra heim. En sem betur er það oft svo, að þeir sem milli fara eru í reyndinni full- ^rúar þeirra, sem heima sitja, segja fregnir af þeim og bera keim fregnir, og treysta með því þær ósýnilegu taugar, sem ^Sgja milli þess hluta þjóðarinnar, sem vestra býr, og heima- Þjóðarinnar. Einn hinna ágætu Vestur-íslendinga, sem þannig liefir margsinnis borið góð orð landa milli, er Ásmundur P. ^úhannsson, sem nýlega er hingað kominn ásamt frú sinni, og ee þetta níunda ferð Ásmundar hingað til lands. Kemur hann ^ingað meðfram til þess að sitja aðalfund Eimskipafélags ís- ailds sem fulltrúi Vestur-íslendinga, og er það í áttunda sinni, Sem hann situr aðalfund félagsins. En einnig ætlar hann að fei,Öast á æskustöðvar sínar, í Húnavatnssýslu, að vanda, og °na hans, og ef til vill fara þau alt til Ásbyrgis, en einnig ^Unu þau ferðast um Borgarf jarðarhérað og Mýrar vestur, þar Sei11 eru æskustöðvar frúarinnar. Fann ritstj. Rökkurs þau Jon að máli 26. maí og spurði Ásmund tíðinda af Vestur-íslend- mgum. —

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.