Rökkur - 01.03.1938, Side 3

Rökkur - 01.03.1938, Side 3
R Ö K K U R 35 SKÓLAMÁL, félagslíf °ó FLEIRA. »Hvað er um félagslif íslend- Inga í Winnipeg og annarsstað- ai' vestra að segja nú?“ »Þegar skólamálin ber á 8°uia, er vert að geta þess, að ■|óns Bjarnasonar skóli starfar aHani og dafnar vel. Hann lief- lr slarfað i nærri fjórðung ald- ar- Aðsókn að honum hefir alt- af verið sæmilega góð. Við slcól- a,1n starfa Iiinir ágætustu kenn- arar og nýtur hann hins besta aHts fræðslumálastjórnar Mani- °lia. 1 húsi skólans heldur i5jóðræknisfélagið uppi kenslu i ‘slensku. Kensluna liafa með 1‘Öndum æfðir kennarar með l)ar stunda einnig útlendingar, ý (1- enskar konur giftar ís- 8°ðiun árangri. íslenskunám l^nskum mönnum. -— Skóla- sljóri Jóns Bjarnasonar skóla laugardagsskólans er síra l,nólfur Marteinsson, ágætur maður. Hér er vert að drepa á, að Bagnar Ragnars söngkennari 6(1 r sýnt framúrskarandi á- n,Sa í að kenna söng — íslensk og söngva. Hefir honum ;,rðið prýðilega ágengt. Hann 'cfir æft harnasöngflokk, sem ! eru hörn á aldrinum 8—12 ara- Söng flokkurinn nýlega í p!VftrP og þótti prýðilega takast. -iniiig hefir liann æft karlakór, S( Ur Undangengin ár hefir tekið ágætum framförum undir hans stjórn. — Á sviði félagsmálanna hefir yfirleitt verið haldið vel í horfi. Til tíðinda má það telj- ast eigi ómerkra, að i vetur var stofnað sambandsfélag ungra Vestur-íslendinga, og byggjum vér eldri mennirnir miklar von- ir á þeim félagsskap. Þessu máli var fyrst hreyft á þingi Þjóð- ræknisfélagsins í febrúar 1937, en á þjóðræknisþinginu s.l. vet- ur var stofnun félagsins ákveð- in og skipulögð. Félagsskapur þessi er aðskilinn frá Þjóðrækn- isfélaginu, en í nánum tengslum við það. Takmarkið er hið sama og samvinna nauðsynleg. í fé- lagi yngra fólksins verður lögð áhersla á að sinna þeim málum sem unga fólkið eðlilega liefir hvað mestan áhuga fyrir, svo sem íþróttamálum, og þar er mönnum frjálst að nota hvort málið sem er, íslensku eða ensku, aðalatriðið er að ná fólkinu saman til félagslegs samstarfs — binda hina ungu, uppvaxandi kynslóð traustari samheldnis- og félagsböndum. Þar geta allir orðið félagar, sem eru af íslensku bergi brotnir, og frá félagi yngra fólksins mun eldra félagið fá góða krafta er tímar líða og er það raunar þeg- ar farið að koma í ljós og mun Þjóðræknisfélaginu verða ó- metanlegur stuðningur að starf-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.