Rökkur - 01.03.1938, Blaðsíða 4
36
RÖKKUR
semi þessa félags. Forseti hins
nýja félags er Edward B. Olson,
sonur Björns Olson, héraðsdóm-
ara frá Gimli“.
VIÐSKIFTI.
„Er áhugi rikjandi fyrir
framtíðarviðskiftum milli Is-
lendinga vestra og liér heima?“
„Þau mál eru altaf á dagskrá
hjá oss —■ vér erum altaf reiðu-
búnir til samstarfs á því sviði,
undir eins og fært þykir að hef j-
ast handa í þessu efni“.
MANNASKIFTI.
„íslendingar vestra hafa liaft
milcinn áhuga fyrir því, að fá
góða menn og konur vestur til
þess að halda fyrirlestra um ís-
land. Er sami áhugi ríkjandi i
þessum efnum?“
„Vissulega. Vér Vestur-íslend-
ingar teljum slíkar ferðir hafa
ómetanlegt gildi. Hafa nokkrir
kunnir, islenskir mentamenn
komið vestur þessara erinda og
nú síðast hefir hin ágæta ís-
lenska kona, Halldóra Bjarna-
dóttir, verið vestan hafs undan-
farna mánuði og flutt fjölda
fyrirlestra og sýnt íslenskan
heimilisiðnað — i flestum Is-
lendingabygðum, alt vestur á
Kyrrahafsströnd. Hún hefir
hlotið mikið lof íslenskra og
annara þjóða manna og íslensk-
ur heimilisiðnaður vakið al-
menna aðdáun. Hún var okk-
ur samferða til London, en þaf
ætlar hún að sýna íslenskan
heimilisiðnað — og ef til vill
einnig i Glasgow, þar sem Skot-
landssýningin mikla stendur
yfir“.
SÝNINGIN I NEW YORK.
„Hefir fyrirhuguð þátttaka ÍS'
lendinga i sýningunni í NeW
York vakið athygli meðal landa
vestra ?“
„Vissulega. Það mál var rætt
á þjóðræknisþinginu og -sU
stefna tekin, að stvðja það niál
eftir megni“.
HÓPFÖR VESTAN UM HAF
NÆSTA SUMAR?
„Eru margir Vestur-Islend-
ingar væntanlegir heim í suin'
ar?“
„Strjálingur — eins og vana-
lega. En komið hefir til orða>
að heill hópur færi næsta suni'
ar, ef liægt væri að fá hentuga1
ferðir i samhandi við heimS'
sýninguna i New York. Tíða1'
lieimsóknir milli þjóðarhrot-
anna vestra og hér heima eru oss
lífsskilvrði — og ætti að vera
ykkur það eigi síður — því að
ekki getur neinum íslendingun1
staðið á sama hvað verður uiu
þann fjórðung íslensku þjóðaf'
innar, esm sest hefir að í Vest-
urheimi".