Rökkur - 01.03.1938, Page 6

Rökkur - 01.03.1938, Page 6
38 RÖKRUR „Þér lékuð þar í óperunni um þær mundir?“ „Danmörk liafði sitt kvöld í óperunni í sambandi við sýn- inguna. Danski ballettinn sýndi þar list sína og eg lék seinasta þáttinn i leikriti um seinustu daga Heibergs i París.“ „Urðuð þér varir við mikinn áhuga fyrir íslandi erlendis?“ „Allsstaðar þar sem eg kem er talað um ísland — ekki síst nú — framtíðina — hverina —• bitaveituna. Það er skrifað um þetta í öll heimsins blöð, þá inöguleika, sem skapast við að leiða hið heita vatn til bæjanna, til þæginda, ræktunar, prýði — og svo vekur það mikla eftir- tekt, að þjóðin getur sparað sér stórfé í erlendum gjaldeyri, nieð ]>ví að nota hverabitann. Nu heyri eg, að ísland tekur þátt i sýningunni í New York. Það gleður mig. ísland er framfara land, með nýja iðnaði — margt nýtt að sýna og kynna.“ „Þér komið hingað eftir erf- itt leiktímabil — og takið þegar til óspiltra málanna?“ „Við höfum að eins fjóra daga til að æfa livort leikrit en svo kemur hvild á ÞingvöU' um, eftir leiksýningarnar. Hun Poul Reumert sem Rembrandt í „Rembrandts Sön“.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.