Rökkur - 01.03.1938, Side 7
R 0 IÍ K U R
39
Anna Borg Reumert
Setn Steinunn í Galdra Lofti.
ten“ eftir Jakob Knudsen. Svo
byrja æfingarnar í Konunglega
leikhúsinu á ný —• og mér er
það ánægjuefni, að skýra frá
því, að fyrsta leikritið, sem eg
leik í næsta haust, er nýtt leik-
rit eftir íslending, Tryggva
Sveinbjörnsson. Það er samið á
dönsku og er um nútíðarefni.
Það nefnist „Den lille Yerden“.
Útg. Rökkurs óskar þeim
hjónum að lokum ánægjulegrar
dvalar hér — og að þau verði
heppin með veður á Þingvöll-
um.
„Eg er altaf lieppinn með
veður, þegar eg kem til Islands“
segir Poul Reumert glaðlega.
„Hér skín altaf sól“.
er eins og „óasi“ í augum mín-
um.“
»Þér hlakkið mest til Þing-
vullaverunnar?“
»Mest, nei, það vil eg ekki
Se8ja. Kannske hlakka eg enn
'Ueira til þess að koma fram á
úiksviðið í Iðnó -— sem nú
^efir verið endurbætt mjög frá
lék þar 1929 — en þá
eg Iðnó „pappakassann“.
Þú var eg hér einn mánuð —
^úsamlegan mánuð“.
>.En 'þegar lieim er komið —
^Vert er fyrsta verkefnið?“
»Þegar er út kemur hyrja eg
leika — í kvikmynd, sem á
a® gera af skáldsögunni „Præs-
eg
kallaði
Um hænsnarækt.
Bókaverslun SigurSarKristjáns-
sonar hefir gefið út bækling meS
myndum, „Um hænsnarækt“, eftir
Stefán Þorsteinsson, en kverið
byggist á tveimur útvarpserind-
um, sem höfundurinn flutti að til-
hlutun iBúnaðarfélags íslands vor-
iS 1937. í kverinu leggur höfund-
urinn áherslu á aS taka þaS fram,
sem hann telur aS mesta áherslu
beri aS leggja á, „eigi hænsnarækt
vor aS verSa arSvænleg atvinnu-
grein“. Efninu er þannig skift:
Hænsnarækt. FóSrun hænsnanna.
HæsnahúsiS. Útungunin. Uppeldi
unganna. — Frágangur er góSur.