Rökkur - 01.03.1938, Side 12

Rökkur - 01.03.1938, Side 12
44 RÖKKUR Útsjá. LANDVARNIR ÁSTR ALÍUM ANN A. Þegar Lyons var kominn til valda eftir kosningarnar s.l. haust var tekið til óspiltra málanna í Ástralíu, aS koma landvörnum í betra horf, enda voru þær eitt af þeim málum, sem Lyons' lofahi aö beita sér fyrir, ef hann bæri sigur úr býtum í kosningunum. HiS svo kallaða ástralska landvarnaráÖ hefir aftur tekið til starfa og hefir það nána samvinnu viS bresku stjórnina. Er í ráöi aS koma upp hergagnaverksmiðjum í Ástralíu og skipuleggja iðnaöinn í land- að eg muni koma enn á ný til þín og fá að sjá þig aftur. Eg segi því ekki „verið sæl'1 við mína íslensku vini, sem gleðja mig svo mjög með sinni tryggu vináttu, lieldur „sjáumst aftur". Eg segi einnig „sjáumst aftur“ við stúlkurnar íslensku, scm eg nefni í bókum mínum, en nöfn þessarra ungu stúlkna líkjast blómum drauma, snjoa og þagnar, sem aldrei fölna. Og eg scgi við þig: „Sjáumst aftur, ísland“. José Gers, um borð i „Mercator“, Reykjavik, 20. maí 1038. inu þannig, að með stuttum fyrir- vara sé hægt að taka verksmiðjur landsins til afnota í þágu vígbún- aðarins. Ennfremur verður land- her, flugher og sjóher Ástralíu mikið aukinn. Þegar búiö er að koma þessum áformum áleiðis batnar hernaðarleg aðstaSa Breta- veldis mjög mikið, en það er beygurinn við ágengni Japana, sem mjög hefir ýtt undir þessar framkvæmdir. Ástralíubúar telja mikla og knýjandi nauðsyn aS efla flug- herinn sem mest, enda er strand- lengja álfunnar 12.000 enskar mílur og Ástralía er að flatarmáli 25 sinnum stærri en Bretland. í- búatala Ástralíu er nú 6.750.000■ Liggur í augum uppi, þegar lega landsins og allir staðhættir eru at- hugaðir, að ef til árásar á þaS kæmi, verður aSallega aS reiSa sig á flugliS og flota til varnar. FlugstöSvum er veriS aS koma upp víða um álfuna og í lok yfir- standandi árs er svo ráS fyrU gert, aS flugherinn ástralski hafi 200 nýjar, fyrsta flokks hernaSar- flugvélar. FlugvélaverksmiSja er fyrir nokkuru tekin til starfa 1 Melbourne og gert ráS fyrir, aö þar verSi smíSaSar 100 flugvélar á næstu mánuSum. Þá er unnið að framleiðslu skriSdreka, brynvar- inna bifreiða 0g ýmissa tækja annara, sem mikil þörf er fyrir 1 r.útímahernaði.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.